Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
„Eiríksskáli“ í Svínárnesi á afrétti Hrunamanna, sem var nýlega vígður og þar með formlega tekin í notkun.
„Eiríksskáli“ í Svínárnesi á afrétti Hrunamanna, sem var nýlega vígður og þar með formlega tekin í notkun.
Mynd / Aldís Hafsteinsdóttir
Fréttir 30. september 2025

Nýr og glæsilegur fjallaskáli Hrunamanna vígður

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýr og glæsilegur fjallaskáli á afrétti Hrunamanna var vígður í byrjun mánaðarins að viðstöddum fjallmönnum og fleiri góðum gestum en skálinn er í Svínárnesi.

Mikil vinna og mikið átak fjölmargra gerði það að verkum að skálinn var vígður á mettíma en húseiningarnar í skálann var skipað upp í Reykjavíkurhöfn um 20. ágúst og brunað var með þær á afréttinn þar sem þær voru settar saman.

„Þessi framkvæmdahraði er sennilega einsdæmi. Við fögnuðum þessum áfanga í skálanum með öllum fjallmönnunum okkar og dágóðum fjölda annarra gesta. Skálinn mun heita „Eiríksskáli", nefndur eftir Eiríki Kristóferssyni á Grafarbakka sem lést af slysförum síðastliðið vor. Eiríkur var einn reyndasti fjallmaður Hrunamanna og sleppti aldrei fjallferð. Hann elskaði Hrunamannaafrétt og öræfin eins og fólk flest gerir hér um slóðir," segir Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps alsæl og glöð með nýja skálann.

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...