Nýr og glæsilegur fjallaskáli Hrunamanna vígður
Nýr og glæsilegur fjallaskáli á afrétti Hrunamanna var vígður í byrjun mánaðarins að viðstöddum fjallmönnum og fleiri góðum gestum en skálinn er í Svínárnesi.
Nýr og glæsilegur fjallaskáli á afrétti Hrunamanna var vígður í byrjun mánaðarins að viðstöddum fjallmönnum og fleiri góðum gestum en skálinn er í Svínárnesi.
Njóli og kerfill voru til umræðu í umhverfisnefnd Hrunamannahrepps á dögunum.
Það hefur vakið athygli að Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, hefur ákveðið að hætta í sveitarstjórnarmálum og því býður hún sig ekki fram í kosningunum í vor. En hver er ástæðan?
Hrunamannahreppur, eða „Gullhreppurinn“ sem sumir nefna svo, er í uppsveitum Árnessýslu sem liggur austan Hvítár. Flúðir er þéttbýlisstaður sveitarfélagsins.