Skylt efni

skógarbændur

Nýr formaður kjörinn
Fréttir 23. febrúar 2024

Nýr formaður kjörinn

Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda á fundi deildarinnar í liðinni viku. Jóhann Gísli Jóhannsson hefur stigið til hliðar eftir næstum ellefu ára formennsku.

Skógur er matarkista
Líf og starf 3. nóvember 2023

Skógur er matarkista

Víða var komið við á vel sóttu málþingi skógarbænda sem haldið var að Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði laugardaginn 14. október síðastliðinn.

Fræ til framtíðar
Á faglegum nótum 28. júní 2023

Fræ til framtíðar

Á síðasta ári fagnaði Félag skógarbænda á Suðurlandi 30 ára afmæli sínu, en í tilefni af afmælinu var unnin stefna til framtíðar fyrir félagið, eða allt til ársins 2050.

Megináherslur skógarbænda
Af vettvangi Bændasamtakana 15. mars 2023

Megináherslur skógarbænda

Í síðustu viku þinguðu búgreinar Bændasamtaka Íslands og ræddu framtíð búgreinanna og hvernig hana mætti bæta. Oft má gott bæta og í tilfelli skógarbænda lögðu þeir fram 10 tillögur til athugunar, til heilla fyrir vaxandi búgrein − og vitanlega betri heim.

Íslenskt timbur, já takk!
Skoðun 6. janúar 2022

Íslenskt timbur, já takk!

Íslenskt timbur er gott timbur. Það er sjálfbært, vistvænt og vel vaxið. Í þjóðskógum Skógræktarinnar og í skógum skógræktarfélaga víða um land vex digurt úrvals timbur.

Þróun framlaga til skógræktar á lögbýlum
Á faglegum nótum 30. nóvember 2020

Þróun framlaga til skógræktar á lögbýlum

„Skógrækt á lögbýlum“, áður „Landshlutaverkefni í skógrækt“, er verkefni sem Skógræktin hefur umsjón með og veitir landeigendum um land allt tækifæri til að rækta skóg. Að minnsta kosti 640 jarðir eru samningsbundnar Skógræktinni, en þessum samningum fjölgar stöðugt.

Náttúruauðlind nýrra tíma
Skógrækt er framtíðin
Á faglegum nótum 26. júní 2020

Skógrækt er framtíðin

Nú fer sumarið af stað og er allur gróður að verða grænn. Júní er skemmtilegur mánuður fyrir okkur skógarbændur, því þá fáum við að gróðursetja trjáplöntur til að koma upp lífríkum skógi. Fátt kemst í tæri við þá dýrð sem skógar að sumri hafa upp á að bjóða. Það er ljóst að skógrækt bætir lífið á margan hátt og gegnir mikilvægu hlutverki við að by...

Skógarbændur eru á áætlun varðandi viðarafurðir
Fréttir 31. október 2019

Skógarbændur eru á áætlun varðandi viðarafurðir

Málþing um viðargæði og afurðir var haldið á Hótel Kjarnalundi við Akureyri laugardaginn 12. október í tengslum við aðalfund Landssamtaka skógareigenda (LSE). Rætt var um viðargæði og -afurðir frá ýmsum hliðum.

Gríðarleg ásókn í meiri skógrækt meðal skógarbænda
Fréttir 30. október 2019

Gríðarleg ásókn í meiri skógrækt meðal skógarbænda

Landssamtök skógareigenda (LSE) héldu aðalfund sinn 11. október á Hótel Kjarnalundi. Á fundinum kom fram að innan aðildarfélaganna fimm sé mikill uppgangur og skógarbændum fer ört fjölgandi. Jóhann Gísli Jóhannsson frá Félagi skógarbænda á Austurlandi var endurkjörinn formaður.

Fróðleiksþyrstir skógarbændur í Jótlandsferð
Á faglegum nótum 23. október 2019

Fróðleiksþyrstir skógarbændur í Jótlandsferð

Um mánaðamótin síðustu lögðu 36 skógarbændur land undir fót og ferðuðust til Jótlands í Danmörku. Ferðin var yfir fjóra sólríka daga og var ferðast og fræðst um skóg­rækt á Jótlandi vítt og breitt.

30 ára bændaskógar í Biskupstungum
Á faglegum nótum 18. september 2019

30 ára bændaskógar í Biskupstungum

Margt breytist í íslenskri sveit á þriðjungi úr öld. Gróðurfar, landbúnaður, áherslur í skógrækt og veðurfar sveiflast til.

Skógarströnd stendur aftur undir nafni
Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin
Á faglegum nótum 13. maí 2019

Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin

Undanfarnar vikur hafa aðildar­félög Landssamtaka skógar­bænda (LSE) haldið aðalfundi sína. Skóg­arauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin, en skemmtileg, næstu misserin sem áður.

Margt smátt gerir eitt stór
Líf og starf 10. desember 2018

Margt smátt gerir eitt stór

Á sumrin vaxa skógar á Íslandi og dafna. Að vetri hvíla þeir sig til næsta vors. Skógarbændur fá að njóta alls þess sem skógurinn hefur upp á að bjóða.

Skógarbændur eru að ná frábærum árangri á jörðum sínum
Líf&Starf 4. desember 2018

Skógarbændur eru að ná frábærum árangri á jörðum sínum

Landssamtök skógareigenda (LSE) eru búgreinasamtök skógarbænda, sem sameina alla skógarbændur landsins í ein samtök.

Afurðamiðstöð viðarafurða á Austurlandi
Fréttir 19. febrúar 2016

Afurðamiðstöð viðarafurða á Austurlandi

Félag skógarbænda á Austurlandi stóð fyrir skömmu fyrir kynningarfundi um stofnun afurðamiðstöðvar viðarafurða á Austurlandi. Vel á annað hundrað manns sóttu fundinn.

Nýtanlegt magn af viði margfaldast fram til 2044
Fréttir 25. ágúst 2015

Nýtanlegt magn af viði margfaldast fram til 2044

Á næstu tíu árum er hægt að afla 24.300 rúmmetra af viði úr skóg­um bænda á Fljótsdalshéraði. Á tíma­bilinu 2035–2044 er útlit fyrir að magnið verði ríflega 120 þúsund rúmmetrar. Nýtanlegt magn viðar margfaldast því á næstu 30 árum.

Farsæll áhugaræktandi
15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Stjörnuspá vikunnar
15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar