Skylt efni

Sameining sveitarfélaga

Ein sameiningartillaga felld en tvær samþykkar
Fréttir 9. mars 2022

Ein sameiningartillaga felld en tvær samþykkar

Þrennar kosningar voru á dögunum þar sem kosið var um sameiningar sveitarfélaga. Ein tillaga var felld en tvær samþykktar.

Kosið verði um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í lok mars
Fréttir 7. febrúar 2022

Kosið verði um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps í lok mars

Samstarfsnefnd um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðs­hrepps leggur til að íbúar þessara tveggja sveitarfélaga fái tækifæri til að kjósa um sameiningu þeirra 26. mars næstkomandi. Sveitarstjórnir þeirra beggja samþykktu í des­ember á liðnu ári að stofna samstarfsnefnd um samein­ing­una.

Kosið um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps í febrúar
Fréttir 12. nóvember 2021

Kosið um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps í febrúar

Áætlað er að kosning um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps fari fram 19. febrúar á næsta ári og að kynningarfundir um sameininguna verði haldnir í sveitarfélögunum í lok janúar eða í byrjun febrúar.

Meirihluti íbúa vill formlegar viðræður um sameiningu
Fréttir 22. september 2021

Meirihluti íbúa vill formlegar viðræður um sameiningu

Meirihluti íbúa bæði í Sveitar­félaginu Skagafirði og Akra­hreppi er fylgjandi því að hafnar verði formlegar viðræður um sameiningu þessara tveggja sveitarfélaga.

Skoðanakönnun um vilja íbúa Húnavatnshrepps gerð í alþingiskosningum
Fréttir 9. ágúst 2021

Skoðanakönnun um vilja íbúa Húnavatnshrepps gerð í alþingiskosningum

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps hefur tekið jákvætt í ósk forsvarsmanna Blönduósbæjar um að hefja formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna tveggja.

Viðmið sveitarfélaga um lágmarksfjölda lögfest
Fréttir 6. ágúst 2021

Viðmið sveitarfélaga um lágmarksfjölda lögfest

Ein meginbreytingin sem nýtt stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga, felur í sér að stefnt skuli að því að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði ekki undir 1.000 manns.

Horfum á sameiningu sem uppbyggjandi sóknaraðgerð en ekki vörn
Fréttir 29. júlí 2021

Horfum á sameiningu sem uppbyggjandi sóknaraðgerð en ekki vörn

„Okkar viðleitni miðar að því að styrkja stjórnsýsluna, sjá hvaða möguleikar eru fyrir hendi í því skyni að stækka og eflast. Í okkar huga er þetta sóknaraðgerð, við horfum svo á að við séum í sókn og að byggja upp en þetta verði ekki varnaraðgerð,“ segir Kristján Sturluson sveitarstjóri í Dalabyggð. Sveitarstjórn Dalabyggðar lét á liðnum vetri vin...

Meirihlutinn í Húnavatnshreppi telur ekki tímabært að hefja viðræður
Fréttir 14. júlí 2021

Meirihlutinn í Húnavatnshreppi telur ekki tímabært að hefja viðræður

Sveitarstjórn Blönduósbæjar samþykkti á fundi í liðinni viku að óska formlega eftir við­ræð­um við sveitarstjórn Húna­vatns­hrepps um sameiningu sveitar­félaganna byggða á þeirri miklu undirbúningsvinnu sem þegar hefur farið fram.

Formlegt boð um sameiningarviðræður Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps
Fréttir 26. maí 2021

Formlegt boð um sameiningarviðræður Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar bauð nýverið hreppsnefnd Akrahrepps til formlegra viðræðna um sameiningu sveitarfélaganna tveggja í Skagafirði.

Kosið um sameiningu í Austur- Húnavatnssýslu 5. júní
Fréttir 18. mars 2021

Kosið um sameiningu í Austur- Húnavatnssýslu 5. júní

Sveitarstjórnir Húnavatnshrepps og Skagabyggðar hafa samþykkt tillögu sameiningarnefndar Austur-Húnavatnssýslu um að sveitarfélögin fjögur í sýslunni hefji formlegar sameiningarviðræður. 

Minni sveitarfélög vilja alls ekki  lögþvingaða sameiningu
Fréttir 15. mars 2021

Minni sveitarfélög vilja alls ekki lögþvingaða sameiningu

Það varð ljóst á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 18. desember á síðasta ári að ekki ríkir sú samstaða sem áður var haldið fram um lögfestingu íbúalágmarks sveitarfélaga. Síðan þá hefur hópur minni sveitarfélaga unnið að mótun tillögu sem gæti komið í stað íbúalágmarks í því skyni að styrkja og efla sveitarfélög, ekki síst með samei...

Hugsanleg sameining rædd í Svalbarðsstrandarhreppi og Eyjafjarðarsveit
Fréttir 27. október 2020

Hugsanleg sameining rædd í Svalbarðsstrandarhreppi og Eyjafjarðarsveit

Fulltrúar sveitarstjórna tveggja sveitarfélaga í Eyjafirði, Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps hittust í september og báru saman bækur sínar varðandi hugsanlega sameiningu.

Segir engin rök lögð fram fyrir 1.000 íbúa lágmarkinu
Fréttir 21. október 2019

Segir engin rök lögð fram fyrir 1.000 íbúa lágmarkinu

„Rökin fyrir 1.000 íbúa lágmarki finnast hvergi, Alþingi má aldrei setja slík mörk bara til að gera eitthvað,“ segir í ályktun sem sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur samþykkt, en hún hafnar alfarið lögþvingaðri sameiningu sveitarfélaga.

Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur og Rangárþing eystra sameinist
Fréttir 8. júní 2016

Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur og Rangárþing eystra sameinist

Hugmynd er nú uppi um að sameina þrjú sveitarfélög á Suðurlandi.

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?