Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kosið um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps í febrúar
Mynd / HKr.
Fréttir 12. nóvember 2021

Kosið um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps í febrúar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Áætlað er að kosning um sameiningu Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps fari fram 19. febrúar á næsta ári og að kynningarfundir um sameininguna verði haldnir í sveitarfélögunum í lok janúar eða í byrjun febrúar.

Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna tveggja hefur tekið til starfa að því er fram kemur í frétt á vef húna og verða upplýsingar um verkefnið aðgengilegar á vefnum Húnvetningur en síðan er núna í endurskoðun.

Í samstarfsnefnd­inni sitja Guðmundur Haukur Jakobsson, Jón Örn Stefánsson og Arnrún Bára Finnsdóttir fyrir hönd Blönduósbæjar og Jón Gíslason, Ragnhildur Haraldsdóttir og Þóra Sverrisdóttir fyrir hönd Húnavatnshrepps. 

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...