Smávirkjanir til sérstakrar skoðunar
Umhverfis- og orkustofnun og Blámi hafa verið með frekari þróun í smávirkjanakostum til athugunar og er reiknað með niðurstöðum um áramót. Í framhaldi af því verður skoðað hvort þörf sé á breytingum á raforkulögum eða öðrum lögum til að liðka fyrir frekari nýtingu smávirkjana.

























