Skylt efni

raforka

Er sannleikurinn sagna bestur?
Lesendarýni 16. mars 2023

Er sannleikurinn sagna bestur?

Í grein sem Tryggvi Felixson ritaði í Bændablaðið 23. febrúar sl. undir fyrirsögninni Sannleikurinn er sagna bestur, gerir hann athugasemdir við að Norðurál telji sig nota 100% endurnýjanlega raforku við alla framleiðslu.

Ástæðulaus ótti við upprunaábyrgðir
Lesendarýni 13. janúar 2023

Ástæðulaus ótti við upprunaábyrgðir

Kjósi raforkusali að bjóða viðskiptavinum sínum upprunavottaða raforku – og það er sannarlega hans frjálsa val – þá er ekki ólíklegt að viðskiptavinir greiði aukalega fyrir.

Íslendingar verða rukkaðir á nýju ári fyrir syndaaflausnir af eigin raforku
Fréttaskýring 29. desember 2022

Íslendingar verða rukkaðir á nýju ári fyrir syndaaflausnir af eigin raforku

Í júní 2015 greindi Sveinn A. Sæland, fyrrverandi formaður Sambands garðyrkjubænda, frá tilraun Orkuveitu Reykjavíkur til að neyða garðyrkjubændur til að greiða sérstakt gjald fyrir að nota hreina íslenska raforku. Nú hefur Landsvirkjun stigið skrefið til fulls og verður ekki lengur í boði að segjast nota hreina endurnýjanlega orku nema að borga sé...

Mesti orkukostnaðurinn er í Grímsey
Fréttir 5. apríl 2022

Mesti orkukostnaðurinn er í Grímsey

Heildarorkukostnaður hér á landi er hæstur í Grímsey þar sem rafmagn er framleitt og hús kynt með olíu. Næsthæsti heildarorkukostnaður er í Nesjahverfi í Hornafirði, sem skilgreint er sem dreifbýli hvað raforku varðar og ný hitaveita var nýlega tekin í gagnið.

Allt að 550 prósenta hækkun rafmagnsverðs í Noregi
Fréttir 1. febrúar 2022

Allt að 550 prósenta hækkun rafmagnsverðs í Noregi

Haustið 2021 bárust fréttir af því frá Noregi að rafmagnsverð væri þá orðið hærra en nokkru sinni áður í sögunni. Í frétt RÚV var þá haft eftir Gísli Kristjánssyni, fréttaritara í Noregi, að talað væri um allt að tíföldun á verði frá árinu 2020. Einnig að verðið sveiflaðist svo mikið að venjulegt fólk sundlaði við að horfa á rafmagnsmælana.

Gullgerðarmenn
Skoðun 27. janúar 2022

Gullgerðarmenn

Saga gullgerðarmanna er rakin aftur til fornaldar, en þeir kepptust við með kukli sínu að reyna að umbreyta ýmsum efnum í gull. Allt var það þó byggt á gervivísindum og hreinum blekkingum. Þó talað sé um að saga gullgerðarmanna hafi liðið undir lok á nítjándu öld, þá er það líka enn ein blekkingin. 

Verð á gasi og raforku hefur hækkað um mörg hundruð prósent
Fréttaskýring 5. nóvember 2021

Verð á gasi og raforku hefur hækkað um mörg hundruð prósent

Meira en helmingur af orkuþörf Evrópu­sambandsríkja er inn­fluttur í formi jarðefna­eldsneytis, kola, olíu og jarðgass. Í sumum löndum ESB er hlutfallið yfir 90%. Hlutfallslega kemur langmest af þessum orkugjöfum frá Rússlandi, sem ESB á í afar sérkennilegu pólitísku sambandi við. Evrópa er mjög háð Rússum með orku en ESB er samt að sýna umheiminum...

Gróðavon í orkunni
Skoðun 27. ágúst 2021

Gróðavon í orkunni

Bragð er að þá barnið finnur, segir máltækið. Nú virðast íslenskir fjármála­gosar hafa fundið bragð, eða alla vega smjörþefinn af verulegri gróðavon í íslenskri raforku.

Afhendingaröryggi eykst á Eyjafjarðarsvæðinu
Fréttir 9. júlí 2021

Afhendingaröryggi eykst á Eyjafjarðarsvæðinu

Framkvæmdir við Hólasandslínu 3 sem tengir Akureyri við Hólasand standa nú yfir og ganga vel.

Tær snilld
Skoðun 4. desember 2020

Tær snilld

Enn á ný eru Íslendingar minntir á afleiðingar þess að innleiða hér erlent regluverk í orku- og markaðsmálum af einskærri þrælslund og ótta við að efnahagsrisinn í suðri refsi okkur grimmilega ef við gerum ekki allt eins og hann segir. 

Kína er langöflugasta þjóð heims í framleiðslu á raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum
Fréttaskýring 1. júlí 2020

Kína er langöflugasta þjóð heims í framleiðslu á raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum

Alþjóðaorkumálastofnunin (IEA) spáir nú 13% samdrætti frá 2019 í framleiðslu raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum á árinu 2020. Það er í fyrsta sinn síðan á árinu 2000 að bakslag verður í raforkuframleiðslu með endurnýjanlegum orkugjöfum.

Kínverjar koma að byggingu fjölda kolaorkuvera víða um heim
Fréttaskýring 25. júní 2020

Kínverjar koma að byggingu fjölda kolaorkuvera víða um heim

Kínverjar hafa verið í hraðri upp­byggingu í orkugeiranum heima ­fyrir á öllum sviðum orku­framleiðslu. Þrátt fyrir allt tal um að draga úr losun gróður­húsalofttegunda, þá eru Kínverjar enn á fullu í að byggja upp kolaorkuver, bæði í Kína, öðrum Asíuríkjum, Mið-Austurlöndum, Afríku og í Evrópu samhliða uppbyggingu í vistvænni orku.

Dreifikerfi raforku á Norðurlandi ekki á vetur setjandi
Fréttir 14. janúar 2020

Dreifikerfi raforku á Norðurlandi ekki á vetur setjandi

„Í nýliðnu óveðri kom augljóslega í ljós að núverandi dreifikerfi raforku á Norðurlandi er ekki á vetur setjandi. Sú staðreynd hefur reyndar lengi legið fyrir enda skort verulega á að eðlilegu viðhaldi á dreifikerfinu væri sinnt,“ segir í ályktun sem Framsýn, stéttarfélag hefur sent frá sér.

Ljósið í bæjarlæknum
Lesendarýni 4. október 2019

Ljósið í bæjarlæknum

Orkuauðlindir landsins eru í eigu landeigenda. Ríkið er stærsti eigandi en þar á eftir koma sveitarfélög og aðrir landeigendur svo sem bændur. Flutningskerfi raforku eru í sameign þjóðar en landsmenn sitja ekki við sama borð er kemur að flutningi á raforkunni til síns heima, það fer nefnilega eftir því hvar þeir búa.

AF ÞVÍ BARA!
Skoðun 21. nóvember 2018

AF ÞVÍ BARA!

Umræður um orkupakka þrjú frá ESB hafa mjög verið að aukast að undanförnu og hafa menn verið að vakna við þá staðreynd að um stórmál kunni að vera að ræða fyrir Íslendinga.

Engin rök lögð fram um að orkupakki 3 sé hagstæður fyrir Íslendinga
Fréttir 15. nóvember 2018

Engin rök lögð fram um að orkupakki 3 sé hagstæður fyrir Íslendinga

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, sagði í samtali við Bændablaðið að hann skildi ekki í hverju hans misskilningur ætti að liggja eins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið haldi fram í sinni yfirlýsingu.

Erum við ASNAR?
Skoðun 7. nóvember 2018

Erum við ASNAR?

Það er göfugt að vilja þjóð sinni vel og ekki síst ef það felur í sér að efla fjárhagslegan styrkleika íslenska orkuiðnaðarins, en er þá sama hvað það kostar?

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur tekur undir álit Peter T. Örebech um orkupakka Evrópusambandsins númer þrjú.

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú
Fréttir 1. nóvember 2018

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, er ómyrkur í máli um þær fyrir­ætlanir ráðamanna að innleiða orku­­markaðslagabálk ESB á Íslandi sem nefndur hefur verið „Orkupakki 3“.

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt
Fréttir 24. ágúst 2018

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt

Fullyrt hefur verið að Ísland þurfi að kaupa kolefniskvóta fyrir milljarða ef ekki náist að efna skilyrði Parísarsamkomulags og Kyoto sáttmálans í tæka tíð. Þessi mál virðast þó fullkomlega í lausu lofti ef marka má nýlegt svar umhverfisráðuneytisins við fyrirspurn Bændablaðsins. Samt er ljóst að margir hugsa sér gott til glóðarinnar í sérkennilegu...

87% raforku á Íslandi sögð framleidd með kjarnorku, kolum, olíu og gasi
Fréttir 23. ágúst 2018

87% raforku á Íslandi sögð framleidd með kjarnorku, kolum, olíu og gasi

Frá því í desember 2011 hafa íslensk orkufyrirtæki gefið út og selt upprunaábyrgðir raforku. Það ár voru seldir slíkir papp­írar sem námu um það bil 2 teravattstundum [TWst] vegna raforku­framleiðslu á Íslandi en heildarframleiðslan nam 16,8 TWst. Nú er salan komin í nær 17 terawattstundir, eða um 87% af rúmlega 19 TWst framleiðslu samkvæmt gögnum...

Græn sviðsmynd kallar á 100% raforkuaukningu til 2050
Fréttaskýring 28. júní 2018

Græn sviðsmynd kallar á 100% raforkuaukningu til 2050

Orkustofnun og orkuspárnefnd hafa dregið upp þrjár sviðsmyndir varðandi framtíðarhorfur á Íslandi til 2050 og hvað hver kostur kallar á mikla framleiðslu á aukinni raforku. Athygli vekur að svokölluð „Græn sviðsmynd“ með orkuskiptum og öllu tilheyrandi kallar á 100% aukna framleiðslu á raforku á Íslandi. Notkunin árið 2050 verður þá komin í um 8.20...