Auknar rekstrartekjur RML
Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þess að miðla upplýsingum um rekstur félagsins, stöðu þeirra verkefna sem unnið er að og til að skapa umræðuvettvang fyrir bændur til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.












