Skylt efni

Nytjar hafsins

Kúabændur, bifvélavirkjar og trillukarlar
Á faglegum nótum 31. maí 2023

Kúabændur, bifvélavirkjar og trillukarlar

Hvað eiga kúabændur, bifvéla virkjar og trillukarlar sameiginlegt? Ekki veit ég það en LÍÚ hefur einhvern veginn tekist að troða okkur undir sama hatt.

Smábátaútgerð: 72,3%
Á faglegum nótum 18. maí 2023

Smábátaútgerð: 72,3%

Í garð er genginn sá árstími sem heillar mig mest, íslenska vorið. Haustið fylgir fast á eftir.

Humarveiðibann
Á faglegum nótum 4. maí 2023

Humarveiðibann

Humarveiðar hafa verið stundaðar við Ísland frá 1950, fyrst eingöngu af erlendum skipum en rétt fyrir 1960 hófust humarveiðar Íslendinga við suðurströndina.

Auðlindin „okkar“
Í deiglunni 14. mars 2023

Auðlindin „okkar“

Í lok maí 2022 skipaði matvælaráðherra fjölmennustu sveit frá upphafi kvótakerfisins (1984) til að ná sátt um sjávarútvegsmálin. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slík tilraun er gerð.

Er jörðin að farast?
Í deiglunni 17. janúar 2023

Er jörðin að farast?

Ég fer ekki varhluta af því að allt sé á heljarþröm á jörðu hér. Sem dyggur hlustandi Rásar 1 var verulega af mér dregið fyrir örfáum dögum eftir að hafa hlustað á hvert erindið af fætur öðru þar sem hörmulegri framtíð plánetunnar var lýst í smáatriðum.

Gríðarleg fækkun skipa
Líf og starf 4. nóvember 2022

Gríðarleg fækkun skipa

Fiskiskipum og bátum með aflahlutdeild, sem gefur rétt til úthlutunar á kvóta, hefur fækkað gríðarlega síðustu tvo áratugi. Ástæðan er aðallega hagræðing og sameining aflaheimilda. Einnig hafa stærri og öflugri skip og bátar leyst önnur afkastaminni skip af hólmi. Mikill fjöldi kvótalausra báta er hins vegar gerður út á leigukvóta að einhverju mark...

Um nauðsyn þess að hafa opinn glugga
Í deiglunni 28. október 2022

Um nauðsyn þess að hafa opinn glugga

Í febrúarmánuði 1984 urðu tímamót í sögu okkar Íslendinga. Kvótakerfinu í sjávarútvegi var ýtt úr vör undir því yfirskini að um bráðabirgðaráðstöfun væri að ræða til að bjarga fiskistofnunum við landið frá bráðri útrýmingarhættu.

Yfir helmingur erlent vinnuafl
Á faglegum nótum 14. október 2022

Yfir helmingur erlent vinnuafl

Alls voru rúmlega 4.700 manns starfandi í fiskiðnaði hér á landi á árinu 2021, þar af liðlega 2.600 af erlendum uppruna, eða 56% af heildinni. Erlent vinnuafl er fyrir löngu orðið forsenda vaxtar og viðgangs þessarar atvinnugreinar eins og margra annarra hér á landi.

,,Auðveldara að ásaka en útskýra“
Á faglegum nótum 21. september 2022

,,Auðveldara að ásaka en útskýra“

Öðru hvoru eru skrifaðar greinar eða fréttir sagðar af því að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki séu að skilja hagnað eftir í útlöndum með því að skila einungis hluta af söluverði afurða sinna heim.

Breytingar á skipulagi
Á faglegum nótum 2. september 2022

Breytingar á skipulagi

Frá upphafi strandveiða 2009 til ársins 2018 var ákveðnu magni deilt niður á hvert hinna fjögurra veiðisvæða strandveiða og því síðan skipt niður á hvern mánuð; maí, júní, júlí og ágúst.

Danir meðal stærstu fiskútflytjenda
Fréttaskýring 27. ágúst 2018

Danir meðal stærstu fiskútflytjenda

Danir eru ekki ríkir af auðlindum en með hugviti hafa þeir skapað öflugt atvinnulíf og fjölbreyttar framleiðsluvörur sem byggist gjarnan á aðföngum erlendis frá. Sjávarútvegur er þar engin undantekning. Danir skáka Íslendingum í útflutningsverðmæti sjávarafurða.