Skylt efni

Matvælaverð

Staða á hrávöru og afurðamarkaði landbúnaðarins í heiminum
Fræðsluhornið 7. desember 2021

Staða á hrávöru og afurðamarkaði landbúnaðarins í heiminum

Þann 11. nóvember sl. stóð norski áburðarframleiðandinn YARA fyrir ráðstefnu um stöðu á hrávöru- og orkumarkaði í heiminum og áhrif þess á landbúnað. Á henni voru m.a. saman komnir sérfræðingar frá YARA auk þátttakenda víðs vegar úr norsku samfélagi. Þar má nefna formann atvinnuveganefndar Stórþingsins, fulltrúa frá FAO og framkvæmdastjóra frá Agri...

Ekki öll sagan sögð í verðkönnun ASÍ
Fréttir 7. febrúar 2019

Ekki öll sagan sögð í verðkönnun ASÍ

Alþýðusamband Íslands hefur birt könnun þar sem verð á 18 tilgreindum matvörum eru borin saman í höfuðborgum Norðurlandanna í desember sl. Um er að ræða algengar matar og drykkjarvörur og kemur þar fram að vörukarfan sé hvergi dýrari en hér á Íslandi.

Ódýrara Ísland!
Skoðun 20. september 2018

Ódýrara Ísland!

Þann 8. september sl. boðaði Viðreisn til blaðamannafundar undir slagorðinu „Ódýrara Ísland“. Þar voru kynnt áherslumál flokksins á komandi vetri.

Verðhækkanir nauðsynlegar til að mæta launakostnaði
Fréttir 7. ágúst 2018

Verðhækkanir nauðsynlegar til að mæta launakostnaði

Talsmenn afurðastöðva segja nauðsynlegt að hækka matvælaverð til að mæta undangengnum launa­hækkunum. Fram­kvæmda­stjóri Stjörnugríss segir aftur á móti að ...

Krónan styrktist en verð hélst nær óbreytt á innfluttum matvælum
Fréttir 24. júní 2016

Krónan styrktist en verð hélst nær óbreytt á innfluttum matvælum

Hagstofa ESB, Eurostat, birti þann 15. júní nýjar tölur um samanburð á verðlagi milli landa í Evrópu árið 2015. Þar kemur fram að hlutfallsleg staða Íslands versnar nokkuð frá fyrri tölum Eurostat sem Bændablaðið birti í byrjun mánaðarins.

Matvælaverð er hlutfallslega lægra á Íslandi en hjá öllum hinum Norðurlandaþjóðunum
Fréttir 10. júní 2016

Matvælaverð er hlutfallslega lægra á Íslandi en hjá öllum hinum Norðurlandaþjóðunum

Umræða um matvælaverð hefur verið allnokkur síðustu misseri. Viðfangsefnið nálgast málshefjendur úr ýmsum áttum og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Tölur Eurostat hafa þó sýnt að samfellt frá 2007 hefur hlutfall útgjalda neytenda á Íslandi til matvælakaupa verið lægra en að meðaltali í 28 ríkjum Evrópusambandsins.

Neytendur beittir blekkingum
Fréttir 12. maí 2016

Neytendur beittir blekkingum

Nú hefur Alþýðusamband Íslands (ASÍ) afsannað fullyrðingar um að lækkun tolla leiði sjálfkrafa til samsvarandi lækkunar vöruverðs á Íslandi.

Strimillinn fékk Gulleggið
Fréttir 18. mars 2015

Strimillinn fékk Gulleggið

Strimillinn, sem er miðlægt hugbúnaðarkerfi sem ætlað er að bæta aðgengi almennings að upplýsingum um verðlag á dagvöru á Íslandi, hlaut Gulleggið sem er frumkvöðlakeppni Klak Innovit.