Hefur matvælaverð á Íslandi hækkað meira en í öðrum löndum almennt?
Talsvert hefur verið fjallað um hátt verð á matvælum hér innanlands og þá hefur eðlilega skapast umræða um samanburð á verði matvæla í öðrum löndum. En skyldu verðhækkanir á matvælum hafa verið meiri á Íslandi undanfarið en í öðrum löndum almennt?
















