Orkukreppan hófst strax á árinu 2019
Árið 2022 var sögulegt, eftir tveggja ára baráttu við Covid-19 sjúkdóminn, sem er þó alls ekki lokið, braust út stríð í Evrópu. Þessir atburðir hafa leikið efnahag heimsins grátt.
Árið 2022 var sögulegt, eftir tveggja ára baráttu við Covid-19 sjúkdóminn, sem er þó alls ekki lokið, braust út stríð í Evrópu. Þessir atburðir hafa leikið efnahag heimsins grátt.
Stríðið í Úkraínu hefur sett hrávörumarkaði heimsins á hliðina, breytt jafnvægi í viðskiptum, framleiðslu og neyslu sem hefur leitt til verðhækkana sem eiga sér engin fordæmi. Í nýlegri skýrslu frá Alþjóðabankanum er því spáð að þessi staða muni jafnvel standa fram yfir 2024.
Nýjar matarvenjur og sívaxandi áhersla á breyttar framleiðsluaðferðir, m.a. í landbúnaði, hafa talsvert verið til umræðu síðustu misserin. Það er þó skoðun fjölmargra að við þurfum að breyta mataræði okkar til að bjarga jörðinni. Við sjáum t.a.m. á stundum mikla neikvæðni í garð landbúnaðar, þá sérstaklega búfjárhalds, sem beinist einna helst að kj...
Gleðilegt sumar, ágæti lesandi, og takk fyrir veturinn sem hefur verið á margan hátt ögrandi og ekki síður gefandi. Það hefur verið venja í gegnum árin að Garðyrkjuskólinn bjóði heim á sumardaginn fyrsta og var svo í ár. En nú er staðan sú að öllum starfsmönnum skólans hefur verið sagt upp og framtíð námsins og starfseminnar óljós.
Hagfræðingur hjá ASÍ sagði í kvöldfréttum Sjónvarpsins sunnudaginn 24. apríl að verð á mjólkurvörum og kjöti hafi hækkað mun meira en verð á innfluttri matvöru síðastliðið hálft ár og fyrirtæki nýttu hverja smugu til að hækka verð. Þessi orð hafa vakið reiði meðal bænda þar sem þau stangast algjörlega á við verðþróun erlendis varðandi kostnað við m...
Þann 11. nóvember sl. stóð norski áburðarframleiðandinn YARA fyrir ráðstefnu um stöðu á hrávöru- og orkumarkaði í heiminum og áhrif þess á landbúnað. Á henni voru m.a. saman komnir sérfræðingar frá YARA auk þátttakenda víðs vegar úr norsku samfélagi. Þar má nefna formann atvinnuveganefndar Stórþingsins, fulltrúa frá FAO og framkvæmdastjóra frá Agri...
Alþýðusamband Íslands hefur birt könnun þar sem verð á 18 tilgreindum matvörum eru borin saman í höfuðborgum Norðurlandanna í desember sl. Um er að ræða algengar matar og drykkjarvörur og kemur þar fram að vörukarfan sé hvergi dýrari en hér á Íslandi.
Þann 8. september sl. boðaði Viðreisn til blaðamannafundar undir slagorðinu „Ódýrara Ísland“. Þar voru kynnt áherslumál flokksins á komandi vetri.
Talsmenn afurðastöðva segja nauðsynlegt að hækka matvælaverð til að mæta undangengnum launahækkunum. Framkvæmdastjóri Stjörnugríss segir aftur á móti að ...
Hagstofa ESB, Eurostat, birti þann 15. júní nýjar tölur um samanburð á verðlagi milli landa í Evrópu árið 2015. Þar kemur fram að hlutfallsleg staða Íslands versnar nokkuð frá fyrri tölum Eurostat sem Bændablaðið birti í byrjun mánaðarins.
Umræða um matvælaverð hefur verið allnokkur síðustu misseri. Viðfangsefnið nálgast málshefjendur úr ýmsum áttum og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Tölur Eurostat hafa þó sýnt að samfellt frá 2007 hefur hlutfall útgjalda neytenda á Íslandi til matvælakaupa verið lægra en að meðaltali í 28 ríkjum Evrópusambandsins.
Nú hefur Alþýðusamband Íslands (ASÍ) afsannað fullyrðingar um að lækkun tolla leiði sjálfkrafa til samsvarandi lækkunar vöruverðs á Íslandi.
Strimillinn, sem er miðlægt hugbúnaðarkerfi sem ætlað er að bæta aðgengi almennings að upplýsingum um verðlag á dagvöru á Íslandi, hlaut Gulleggið sem er frumkvöðlakeppni Klak Innovit.