Skylt efni

kjötinnflutningur

Kjúklingainnflutningur í febrúar
Fréttir 11. apríl 2023

Kjúklingainnflutningur í febrúar

Innflutningur á kjúklingakjöti í febrúar nam tæpum 130 tonnum. Tæp fjórtán tonn komu frá Úkraínu.

Hlutdeild innflutnings á kjötmarkaði hefur mest aukist í alifuglakjöti
Fréttir 11. febrúar 2022

Hlutdeild innflutnings á kjötmarkaði hefur mest aukist í alifuglakjöti

Þegar skoðuð er staða íslenskrar kjötframleiðslu í samkeppni við innflutning á síðustu fimm árum sést að hlutfallslegur innflutningur hefur mest verið að aukast á alifuglakjöti þrátt fyrir aukna innlenda framleiðslu samkvæmt tölum mælaborðs landbúnaðarins.

Innflutningur á óunnu kjöti jókst um 333 prósent frá 2007 til 2019
Fréttir 19. nóvember 2020

Innflutningur á óunnu kjöti jókst um 333 prósent frá 2007 til 2019

Samkvæmt skýrslu starfshóps, sem falið var að greina þróun tollverndar og stöðu íslensks landbúnaðar gagnvart breytingum í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, jókst innflutningur landbúnaðarafurða verulega frá 2007 til 2019.  Í sumum tilfellum margfaldaðist innflutningurinn. 

Nauðsynlegt er að endurskoða samninginn við Evrópusambandið
Skoðun 5. nóvember 2020

Nauðsynlegt er að endurskoða samninginn við Evrópusambandið

Eins og flestum má vera kunnugt þá hefur Hótel Sögu verið lokað þar sem tekjufall ferðaþjónustunnar er algert. Við sáum ekki fram á að geta haldið lágmarksrekstri gangandi eftir nýjustu takmarkanir sóttvarnarlæknis. En staðan verður endurmetin ef forsendur breytast að einhverju ráði. Staðan er því sú að einungis er haldið lágmarksmönnun til að sinn...

Tollgæslustjóri hafnar beiðni um aðgang að upplýsingum um innflutning á ófrosnu kjöti
Fréttir 20. febrúar 2020

Tollgæslustjóri hafnar beiðni um aðgang að upplýsingum um innflutning á ófrosnu kjöti

Landssamband kúabænda (LK) hefur verið að reyna að fylgjast með breytingum á innflutningi vegna afnáms frystiskyldu á kjötafurðir samkvæmt lögum sem tóku gildi núna um áramótin.

Svínakjötsinnflutningur jókst á fyrstu mánuðum ársins
Fréttir 6. júní 2019

Svínakjötsinnflutningur jókst á fyrstu mánuðum ársins

Tæp 885 tonn af svínakjöti voru flutt inn á árinu 2018 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Það er 483 tonnum minni innflutningur en árið 2017 þegar flutt voru inn rúm 1.368 tonn, eða sem nam um 22% af innanlandsframleiðslunni. Innflutningurinn hefur þó aukist á ný á fyrstu mánuðum ársins 2019.

Staðinn verði vörður um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti
Fréttir 7. apríl 2017

Staðinn verði vörður um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkti tillögu þar sem þess er krafist að Alþingi standi vörð um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti, sem kveðið er á um í 10. gr. laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993.

Innflutningur á kjöti jókst um 12,9% 2016
Fréttir 8. mars 2017

Innflutningur á kjöti jókst um 12,9% 2016

Innflutningur á kjöti af nautgripum, svínum og alifuglum (kalkúnum og kjúklingum) árið 2016 nam samtals 2.931 tonni. Jókst innflutningurinn um 12,9% frá 2015 þegar hann nam 2.597 tonnum.

Þriðjungur af seldu nautakjöti á Íslandi er innflutt
Fréttir 11. febrúar 2016

Þriðjungur af seldu nautakjöti á Íslandi er innflutt

Innflutningur á kjöti til Íslands nam 2.524 tonnum á árinu 2015 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Umreiknað í heila skrokka samsvaraði þetta 4.434 tonnum eða 15% af heildarkjötsölunni á Íslandi í fyrra.

Krafa um frystingu innflutts kjöts andstætt EES-rétti
Fréttir 1. febrúar 2016

Krafa um frystingu innflutts kjöts andstætt EES-rétti

Í dómi sem kveðinn var upp í dag veitti EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit á spurningum sem vísað var til hans af Héraðsdómi Reykjavíkur.

Ísland og Noregur nota minnst af sýklalyfjum í dýraeldi
Fréttir 22. október 2015

Ísland og Noregur nota minnst af sýklalyfjum í dýraeldi

Ný skýrsla frá Lyfjastofnun Evrópu (EMA) sýnir að sýklalyfjanotkun í evrópskum landbúnaði er komin fram úr öllu hófi.

Gríðarleg aukning í kjötinnflutningi frá löndum sem nota vaxtarhvetjandi lyf í stórum stíl
Fréttir 12. febrúar 2015

Gríðarleg aukning í kjötinnflutningi frá löndum sem nota vaxtarhvetjandi lyf í stórum stíl

Á síðustu fimm árum hefur innflutningur á kjöti samkvæmt innflutnings­skýrslum aukist um 277%. Árið 2014 jókst hann um 38% frá fyrra ári.