Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Kjúklingainnflutningur í febrúar
Fréttir 11. apríl 2023

Kjúklingainnflutningur í febrúar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Innflutningur á kjúklingakjöti í febrúar nam tæpum 130 tonnum. Tæp fjórtán tonn komu frá Úkraínu.

Í tölum Hagstofunnar kemur fram að tæp 74 tonn hafi komið frá Danmörku, rúm 20 tonn frá Litáen og 19,8 tonn frá Póllandi. Þá komu 520 kíló frá Hollandi og 255 kíló frá Spáni. Meðalinnflutningsverð á kíló reyndist 627 krónur. Uppgefið verð er hæst fyrir kjúklingakjöt frá Danmörku, 899 krónur, en lægst frá Spáni, 432 krónur.

Það sem af er ári hafa verið flutt inn tæp 390 tonn af alifuglakjöti. Á meðan hefur verið framleitt rúm 1.530 tonn hér á landi. Innflutningurinn er því um 20% af því kjöti sem í boði er á markaði.

Skylt efni: kjötinnflutningur

Sólarsellustyrkir
Fréttir 22. júlí 2024

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar hefur auglýst eftir umsóknum um sólarsellustyrki.

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...

Árangurinn kom á óvart
Fréttir 18. júlí 2024

Árangurinn kom á óvart

Fjölskyldan í Strandarhjáleigu í Rangárþingi eystra átti góðu gengi að fagna á n...

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kau...

Hestamennska gefur lífinu lit
Fréttir 17. júlí 2024

Hestamennska gefur lífinu lit

Það gustaði um hross kennd við Vöðla í Rangárþingi ytra á Landsmóti hestamanna.