Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Kjúklingainnflutningur í febrúar
Fréttir 11. apríl 2023

Kjúklingainnflutningur í febrúar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Innflutningur á kjúklingakjöti í febrúar nam tæpum 130 tonnum. Tæp fjórtán tonn komu frá Úkraínu.

Í tölum Hagstofunnar kemur fram að tæp 74 tonn hafi komið frá Danmörku, rúm 20 tonn frá Litáen og 19,8 tonn frá Póllandi. Þá komu 520 kíló frá Hollandi og 255 kíló frá Spáni. Meðalinnflutningsverð á kíló reyndist 627 krónur. Uppgefið verð er hæst fyrir kjúklingakjöt frá Danmörku, 899 krónur, en lægst frá Spáni, 432 krónur.

Það sem af er ári hafa verið flutt inn tæp 390 tonn af alifuglakjöti. Á meðan hefur verið framleitt rúm 1.530 tonn hér á landi. Innflutningurinn er því um 20% af því kjöti sem í boði er á markaði.

Skylt efni: kjötinnflutningur

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum
Fréttir 17. október 2024

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum

Fimm þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktuna...