Við áramót
Árið 2025 var prýðisgott ár til lands og sjávar. Þess naut sannarlega við í blóðnytjunum. Skepnuhöld voru góð eins og jafnan raunar; afföll sáralítil, mikið minni en í öðrum afurðaframleiðslugreinum. Eðli blóðnytjanna er þannig að megnið af árinu geta hryssurnar lifað í samræmi við náttúrulegt eðli sitt og vel er um þarfir þeirra sinnt enda er það ...






















