Skylt efni

Ísteka

Velferð hrossa - seinni grein
Lesendarýni 28. mars 2023

Velferð hrossa - seinni grein

Í þessari grein verða tvö atriði skoðuð nánar sem tæpt var á í grein í þarsíðasta blaði (4. tbl. 2023). Annað er markmiðssetning laga um dýravernd frá því að fyrstu lögin voru sett allt fram til núgildandi laga.

Velferð hrossa - fyrri grein
Lesendarýni 1. mars 2023

Velferð hrossa - fyrri grein

Hesturinn (Equus caballus) varð húsdýr mannsins fyrir um 7 þúsund árum síðan, austur í Kasakstan.

Efling eiginleikanna
Lesendarýni 4. janúar 2023

Efling eiginleikanna

Íslenski hesturinn kom hingað til lands með landnámsmönnunum. Nýjustu rannsóknir hafa leitt í ljós mikil líkindi erfðaefnis íslenska hestsins og þess hjaltneska sem og mongólska hestsins.

Staðreyndirnar tala sínu máli
Lesendarýni 25. nóvember 2022

Staðreyndirnar tala sínu máli

Ísteka hefur sent frá sér yfirlit yfir blóðtöku­starfsemi ársins.

Minni framleiðsla blóðs
Fréttir 21. nóvember 2022

Minni framleiðsla blóðs

Framleiðsla blóðtöku hefur minnkað töluvert síðan í fyrra vegna fækkunar bænda í starfsgreininni. Ástæðan rekja forsvarsmenn Ísteka ehf. til birtingar myndbands dýraverndarsamtakanna AWF, umfjöllun því tengdu og áhrif þess á bændur.

Jákvæð loftslagsáhrif blóðnytja af hrossum
Lesendarýni 14. október 2022

Jákvæð loftslagsáhrif blóðnytja af hrossum

Hér á landi hefur menning fyrir velferð dýra fest rætur, af því megum við sem byggjum þetta land vera stolt og leitumst jafnframt við að gera sífellt betur.

Blóðtakan eykur nytjar af hrossum og styrkir afkomuna
Lesendarýni 13. september 2022

Blóðtakan eykur nytjar af hrossum og styrkir afkomuna

Með annars ágætri umfjöllun um blóðtökur úr hryssum í Bændablaðinu þann 25. ágúst sl. birtist viðtal við þau York Ditfurth og Sabrinu Gurtner, fulltrúa þýsk- svissnesku samtakanna TSB/AWF. Málflutningur þeirra er með þeim hætti að gera verður við hann athugasemdir.

Kristinn Hugason ráðinn samskiptastjóri Ísteka
Fréttir 12. september 2022

Kristinn Hugason ráðinn samskiptastjóri Ísteka

Kristinn Hugason hefur hafið störf sem samskiptastjóri Ísteka.

Samkeppniseftirlitið rannsakaði ekki Ísteka eftir kvörtun blóðbónda
Fréttir 20. desember 2021

Samkeppniseftirlitið rannsakaði ekki Ísteka eftir kvörtun blóðbónda

Blóðbóndi sendi kvörtun til Samkeppniseftirlitsins fyrir tveimur árum þar sem tæpt var á samstarfssamningum og starfsháttum Ísteka sem bóndinn taldi óeðlilega.

Erfitt að sitja undir því að vera kallaður dýraníðingur
Fréttaskýring 18. desember 2021

Erfitt að sitja undir því að vera kallaður dýraníðingur

„Mér þykir mjög erfitt að sitja undir því að vera kallaður dýraníðingur. Eins og ég þekki starfsemina þá er aðbúnaður alveg til fyrirmyndar. Ég kannast ekki við þær aðferðir sem koma fram í myndbandinu og það er augljóst að þar hefur orðið einhver misbrestur. Það er mér framandi að starfsemin fari fram með þessum hætti,“ segir Gísli Sverrir Halldór...

Heildarhagsmunir í húfi
Fréttaskýring 18. desember 2021

Heildarhagsmunir í húfi

Svandís Svavarsdóttir sjávar­útvegs- og landbúnaðar­ráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um blóðtöku úr fylfullum hryssum til framleiðslu henni tengdri.

Ísteka umfangsmesti hesteigandi landsins
Fréttir 16. desember 2021

Ísteka umfangsmesti hesteigandi landsins

Ríflega 600 lifandi hross eru í eigu líftæknifyrirtækisins Ísteka ehf. sem gerir það stærsta ein­staka hesteiganda í landinu.

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap
Fréttir 3. desember 2021

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap

Líftæknifyrirtækið Ísteka og Matvælastofnun liggja undir ásökunum um vanrækslu við eftirlit á blóðmerabúskap eftir að myndskeið sem sýnir ámælisverð vinnubrögð við blóðtöku fylfullra hryssna fór í dreifingu á vefnum.

Verðmætaskapandi landbúnaður
Lesendarýni 26. mars 2021

Verðmætaskapandi landbúnaður

Líftæknifyrirtækið Ísteka er nýsköpunar­fyrirtæki sem vinnur verðmætt lyfjaefni úr gjafablóði íslenskra hryssa. Nánast allar afurðir eru fluttar úr landi og skapa gjaldeyristekjur. Fyrirtækið velti um 1,7 milljörðum króna í fyrra en hjá því starfa um 40 manns. Um helmingur þeirra er háskólamenntaður.

Líftæknifyrirtækið Ísteka í örum vexti og hefur fjórfaldað húsnæðið á þremur árum
Fréttir 8. desember 2020

Líftæknifyrirtækið Ísteka í örum vexti og hefur fjórfaldað húsnæðið á þremur árum

Líftæknifyrirtækið Ísteka nýtir gjafablóð úr fylfullum hryssum til framleiðslu á frjósemislyfjum sem selt er til stórra lyfjafyrirtækja út um allan heim. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt undanfarin ár og jókst velta fyrirtækisins til muna á síðasta ári, eða um 80% á milli ára. Það óvenjustóra stökk má að miklu leyti þakka erlendu sérverkefni. S...