Skylt efni

Hótel Saga

Bændahöll breytist og stækkar
Fræðsluhornið 6. apríl 2021

Bændahöll breytist og stækkar

Búnaðarfélag Íslands og Stéttarsamband bænda eru eigendur Bændahallarinnar. Báðir aðilar hafa veitt stjórn Bændahallarinnar heimild til að undirbúa og hefja stækkun hússins, en stjórnin telur aðstæður ekki heppilegar og bíður átekta, ráðgjafarfyrirtækið Hagvangur er til aðstoðar. Árið 1976 rennur út leigusamningur við Flugfélag Íslands um fjórðu hæ...

Staða Hótel Sögu upplýst á Búnaðarþingi
Fréttir 15. mars 2021

Staða Hótel Sögu upplýst á Búnaðarþingi

Staða Hótel Sögu hefur verið að skýrast undanfarnar vikur og að sögn Gunnars Þorgeirssonar, formanns Bændasamtaka Íslands, hafa átt sér stað viðræður við fjölda aðila um framtíð húseignarinnar.

Glæsileiki í anda þess sem Hótel Saga er þekkt fyrir
Fréttir 16. nóvember 2018

Glæsileiki í anda þess sem Hótel Saga er þekkt fyrir

Gestir Hótel Sögu eiga án efa eftir að reka upp stór augu þegar þeir heimsækja hótelið á næstunni. Viðamiklar breytingar hafa staðið yfir á fyrstu hæð Sögu undanfarna mánuði. Búið er að endurnýja gestamóttökuna og kominn er nýr veitingastaður og bar þar sem áður var Skrúður og Mímisbar.

Hótel Saga gerir kröfu um að matvörur séu upprunamerktar
Fréttir 7. ágúst 2018

Hótel Saga gerir kröfu um að matvörur séu upprunamerktar

Hótel Saga í Reykjavík hefur sett sér metnaðarfulla matar- og innkaupastefnu. Hún felst meðal annars í því að gerð er krafa um að allar matvörur sem koma inn í húsið séu upprunamerktar þar sem því er við komið.

Fjárfesting sem ætlað er að skila eiganda sínum arði
Fréttir 6. febrúar 2017

Fjárfesting sem ætlað er að skila eiganda sínum arði

Á nýliðnum bændafundum komu málefni Hótel Sögu til umræðu. Voru fundargestir áhugasamir um rekstur hótelsins sem er alfarið í eigu Bændasamtakanna.

Upprunanum haldið til haga
Líf og starf 4. nóvember 2016

Upprunanum haldið til haga

Hótel Saga hefur um nokkra hríð reynt að halda til haga uppruna afurðanna sem notaðar eru fyrir umfangsmikla veitingastarfsemina í húsinu öllu. Nýjasta viðbótin í þeirri viðleitni er lambakjötið.

Herbergjum fjölgað á Hótel Sögu
Fréttir 19. ágúst 2015

Herbergjum fjölgað á Hótel Sögu

Nú standa fyrir dyrum breytingar á Hótel Sögu þar sem herbergjum verður fjölgað og skrifstofur hótels­ins færðar til innan hússins. Þá er fyrirhugað að efla viðhald og endurbætur á fasteigninni á komandi misserum og breyta rekstrar­fyrirkomulagi Hótel Sögu ehf.

Hótel Saga áfram í eigu Bændasamtaka Íslands
Fréttir 4. mars 2015

Hótel Saga áfram í eigu Bændasamtaka Íslands

Á Búnaðarþingi 2015 sem lauk á ellefta tímanum í kvöld var fjöldi mála afreiddur. Þar á meðal ályktun sem felur í sér að öll áform um sölu á Hótel Sögu verða lögð til hliðar næstu þrjú árin, að minnsta kosti.

Ekki gengið að tilboðum í Hótel Sögu
Fréttir 28. janúar 2015

Ekki gengið að tilboðum í Hótel Sögu

Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að ganga ekki til viðræðna um sölu á Hótel Sögu á grundvelli fyrirliggjandi tilboða sem fram komu í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf MP banka annaðist.