Skylt efni

Hótel Saga

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára
Viðtal 26. apríl 2022

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára

Baldur Sæmundsson, áfanga­stjóri í Menntaskólanum í Kópa­vogi, þar sem Hótel- og matvæla­skólinn er einnig til húsa, segir að heimsfaraldur vegna Covid-19 hafi haft veruleg áhrif á kennslu í matvælanáminu í Hótel- og matvæla­skólanum. Bókleg kennsla lá að verulegu leyti niðri í stað­­bund­inni kennslu og var kennt í gegnum tölvuforritið Teams. Boði...

Kaflaskil en engin sögulok
Skoðun 20. janúar 2022

Kaflaskil en engin sögulok

Góðkunningi heimsins, Steve Jobs, sagði að sú spurning ætti alltaf að vera efst í huga, ef maður sæi fram á sinn síðasta dag, hvort það sem lægi fyrir að gera væri það sem maður vildi helst. Í mínu tilelli er svarið snúið. Mig langar hreint ekki til þess að vera að skrifa síðasta Landsýnarpistilinn í Bændablaðið og mig langar alls ekki að hætta sér...

Ríkið og Félagsstofnun stúdenta kaupa Hótel Sögu
Fréttir 22. desember 2021

Ríkið og Félagsstofnun stúdenta kaupa Hótel Sögu

Samningur hefur verið undirritaður um kaup Ríkissjóðs Íslands og Félagsstofnunar stúdenta á fasteign Bændahallarinnar ehf. við Hagatorg í Reykjavík sem hýst hefur Hótel Sögu síðan 1962. Þar með lýkur formlega nærri sex áratuga hótelrekstri í þessari sögufrægu byggingu. Kaupverð og efni samnings er ekki gefið upp að svo stöddu.

Gestagangur á Sögu
Líf og starf 16. desember 2021

Gestagangur á Sögu

Hótel Saga er án efa ein af glæsi­legustu byggingum á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Stórt og tignarlegt hús og eitt af helstu kennileitum Reykjavíkurborgar. Hótel Saga á sér áhugaverða sögu, ekki síst hvað varðar gestagang.

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða möguleikann á að ganga til samnings um kaup á Hótel Sögu. Húsnæðið er sagt geta hentað til að koma starfsemi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands fyrir á háskólasvæðinu en sú deild er nú staðsett í Stakkahlíð og Skipholti.

Rekstrarfélag Hótels Sögu tekið til gjaldþrotaskipta
Fréttir 28. september 2021

Rekstrarfélag Hótels Sögu tekið til gjaldþrotaskipta

Félagið Hótel Saga ehf., sem er rekstrarfélag Hótels Sögu, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.

Einkaviðræður um sölu Bændahallarinnar hafnar
Fréttir 23. júní 2021

Einkaviðræður um sölu Bændahallarinnar hafnar

Sala á Bændahöllinni sem hýst hefur starfsemi Hótel Sögu í 59 ár virðist vera vel á veg komin. Samkvæmt heimildum Bændablaðsins eru viðræður sagðar á viðkvæmu stigi, en miðar vel við hóp íslenskra fjárfesta.

Bændahöll breytist og stækkar
Á faglegum nótum 6. apríl 2021

Bændahöll breytist og stækkar

Búnaðarfélag Íslands og Stéttarsamband bænda eru eigendur Bændahallarinnar. Báðir aðilar hafa veitt stjórn Bændahallarinnar heimild til að undirbúa og hefja stækkun hússins, en stjórnin telur aðstæður ekki heppilegar og bíður átekta, ráðgjafarfyrirtækið Hagvangur er til aðstoðar. Árið 1976 rennur út leigusamningur við Flugfélag Íslands um fjórðu hæ...

Staða Hótel Sögu upplýst á Búnaðarþingi
Fréttir 15. mars 2021

Staða Hótel Sögu upplýst á Búnaðarþingi

Staða Hótel Sögu hefur verið að skýrast undanfarnar vikur og að sögn Gunnars Þorgeirssonar, formanns Bændasamtaka Íslands, hafa átt sér stað viðræður við fjölda aðila um framtíð húseignarinnar.

Glæsileiki í anda þess sem Hótel Saga er þekkt fyrir
Fréttir 16. nóvember 2018

Glæsileiki í anda þess sem Hótel Saga er þekkt fyrir

Gestir Hótel Sögu eiga án efa eftir að reka upp stór augu þegar þeir heimsækja hótelið á næstunni. Viðamiklar breytingar hafa staðið yfir á fyrstu hæð Sögu undanfarna mánuði. Búið er að endurnýja gestamóttökuna og kominn er nýr veitingastaður og bar þar sem áður var Skrúður og Mímisbar.

Hótel Saga gerir kröfu um að matvörur séu upprunamerktar
Fréttir 7. ágúst 2018

Hótel Saga gerir kröfu um að matvörur séu upprunamerktar

Hótel Saga í Reykjavík hefur sett sér metnaðarfulla matar- og innkaupastefnu. Hún felst meðal annars í því að gerð er krafa um að allar matvörur sem koma inn í húsið séu upprunamerktar þar sem því er við komið.

Fjárfesting sem ætlað er að skila eiganda sínum arði
Fréttir 6. febrúar 2017

Fjárfesting sem ætlað er að skila eiganda sínum arði

Á nýliðnum bændafundum komu málefni Hótel Sögu til umræðu. Voru fundargestir áhugasamir um rekstur hótelsins sem er alfarið í eigu Bændasamtakanna.

Upprunanum haldið til haga
Líf og starf 4. nóvember 2016

Upprunanum haldið til haga

Hótel Saga hefur um nokkra hríð reynt að halda til haga uppruna afurðanna sem notaðar eru fyrir umfangsmikla veitingastarfsemina í húsinu öllu. Nýjasta viðbótin í þeirri viðleitni er lambakjötið.

Herbergjum fjölgað á Hótel Sögu
Fréttir 19. ágúst 2015

Herbergjum fjölgað á Hótel Sögu

Nú standa fyrir dyrum breytingar á Hótel Sögu þar sem herbergjum verður fjölgað og skrifstofur hótels­ins færðar til innan hússins. Þá er fyrirhugað að efla viðhald og endurbætur á fasteigninni á komandi misserum og breyta rekstrar­fyrirkomulagi Hótel Sögu ehf.

Hótel Saga áfram í eigu Bændasamtaka Íslands
Fréttir 4. mars 2015

Hótel Saga áfram í eigu Bændasamtaka Íslands

Á Búnaðarþingi 2015 sem lauk á ellefta tímanum í kvöld var fjöldi mála afreiddur. Þar á meðal ályktun sem felur í sér að öll áform um sölu á Hótel Sögu verða lögð til hliðar næstu þrjú árin, að minnsta kosti.

Ekki gengið að tilboðum í Hótel Sögu
Fréttir 28. janúar 2015

Ekki gengið að tilboðum í Hótel Sögu

Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að ganga ekki til viðræðna um sölu á Hótel Sögu á grundvelli fyrirliggjandi tilboða sem fram komu í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf MP banka annaðist.