Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Hótel Saga
Hótel Saga
Mynd / HKr
Fréttir 23. júní 2021

Einkaviðræður um sölu Bændahallarinnar hafnar

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Sala á Bændahöllinni sem hýst hefur starfsemi Hótel Sögu í 59 ár virðist vera vel á veg komin. Samkvæmt heimildum Bændablaðsins eru viðræður sagðar á viðkvæmu stigi, en miðar vel við hóp íslenskra fjárfesta.

Hafa samningsaðilar sent frá sér eftirfarandi  tilkynningu sem undirrituð er af Sigurði Kára Kristjánssyni  hæstaréttarlögmanni. Hann var skipaður tilsjónarmaður með fjárhagslegri endurskipulagningu Bændahallarinnar sem veitt var heimild til í júlí á síðasta sumri. Í tilkynningunni segir:

„Stjórn Bændahallarinnar ehf., félags í eigu Bændasamtaka Íslands, hefur samþykkt að hefja einkaviðræður við hóp fjárfesta, sem meðal annars tengjast Hótel Óðinsvé, um sölu á fasteign sinni, Bændahöllinni við Hagatorg 1 í Reykjavík, sem hýst hefur starfsemi Hótel Sögu um áratuga skeið.

Gangi kaupin eftir áforma nýir eigendur áframhaldandi rekstur hótels í fasteigninni.“

Skylt efni: Hótel Saga

Losa mun meiri koltvísýring en þeir binda
Fréttir 27. júlí 2021

Losa mun meiri koltvísýring en þeir binda

Nýlegar rannsóknir benda til að regnskógar Amason losi rúmlega milljarði tonna m...

800.000 hektarar af skóglendi eldi að bráð
Fréttir 26. júlí 2021

800.000 hektarar af skóglendi eldi að bráð

Gríðarlegir skógareldar geisa í kjölfar óvenjulegrar hitabylgju í Síberíu. Stjór...

Kalt vor og óvissa með flug setti strik í reikninginn
Fréttir 23. júlí 2021

Kalt vor og óvissa með flug setti strik í reikninginn

Vorið og fyrri hluti sumars var kalt. Auk þess sem óvíst var með flug vegna Covi...

KS leggur til 200 milljónir króna
Fréttir 22. júlí 2021

KS leggur til 200 milljónir króna

Kaupfélag Skagfirðinga, KS ætlar að leggja til 200 milljónir króna á næstu tveim...

Lífræn ræktun á Íslandi
Fréttir 22. júlí 2021

Lífræn ræktun á Íslandi

Anna María Björnsdóttir hefur í eitt og hálft ár unnið að heimildarmynd um lífræ...

Nýtt Matvælaráð Samtaka Iðnaðarins tekið til starfa
Fréttir 22. júlí 2021

Nýtt Matvælaráð Samtaka Iðnaðarins tekið til starfa

Nýtt Matvælaráð Samtaka iðnaðarins (SI) hefur verið sett á laggirnar.

Allar hænur í lausagöngu
Fréttir 22. júlí 2021

Allar hænur í lausagöngu

Samkvæmt reglugerð um velferð alifugla verður notkun á hefðbundnum búrum hætt í ...

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt
Fréttir 21. júlí 2021

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt

Samkomulag um samruna Kjarnafæðis, Norðlenska matborðsins og SAH afurða var undi...