Allt að 68% selt á innanlandsmarkaði
Hrossakjötsframleiðsla er í einhvers konar mýflugumynd miðað við aðra kjötframleiðslu hér á landi. Það eru þá helst blóðmerabændur sem leggja til folöld til slíkrar framleiðslu. Þá fellur ávallt eitthvað til af hrossakjöti vegna grisjunar reiðhestastofnsins.