Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Stefnir frá Ketilsstöðum, knapi Bergur Jónsson.
Stefnir frá Ketilsstöðum, knapi Bergur Jónsson.
Mynd / ghp
Fréttir 11. maí 2017

536 hross úr landi á fyrsta ársfjórðungi

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Alls 536 hross voru flutt úr landi á fyrsta fjórðungi ársins. Er þetta yfir meðalútflutningi síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum úr WorldFeng, upprunaættbók Íslenska hestsins.  Á sama tíma í fyrra höfðu 564 yfirgefið landið, 492 árið 2015 og 464 árið 2014.
 
Hrossin voru flutt til fjórtán landa. Flest fóru til Þýskalands,  274 talsins. Þá fóru 114 hross til Svíþjóðar og önnur 107 til Sviss, 79 til Danmerkur og 43 til Austurríkis. 
 
Útflutt fyrstu verðlaunahross eru þrjátíu talsins, tólf stóðhestar og átján hryssur. Hæst dæmdu hrossin eru Freyr frá Vindhóli (8,43), Stefnir frá Ketilsstöðum (8,38), Sökkull frá Dalbæ (8,38), Flygill frá Horni I (8,37), Duld frá Ytra-Dalsgerði (8,25) og Katla frá Blönduósi (8,25)

Skylt efni: Hestar | hross | útflutningur

Mest aukning í svínakjöti
Fréttir 11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um þrjú...

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu
Fréttir 11. október 2024

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu

Bændasamtök Íslands hafa lagt umsögn sína um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum inn ...

Vambir liðnar undir lok
Fréttir 11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Ekki fást lengur vambir með slátri frá SS. Neytendur sakna þeirra.

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hó...

Stýrihópur greiðir úr misfellum
Fréttir 11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Fyrir liggur að matvælaeftirlit hér á landi er óskilvirkt og nýr stýrihópur hefu...

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf
Fréttir 10. október 2024

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf

Mikill gangur hefur verið í arfgerðargreiningum í sauðfé frá áramótum.

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum
Fréttir 10. október 2024

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum

Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts...

Afkomutjón blasir við
Fréttir 10. október 2024

Afkomutjón blasir við

Forsendur ylræktar bresta augljóslega ef ekki er tryggt aðgengi að grunnþáttum f...