Hvert er umfangið?
Efnahagslegt hlutverk íslenska hestsins hefur breyst töluvert á undan- förnum tuttugu árum. Hesturinn er forsenda fjölbreyttrar starfsemi bæði hérlendis og erlendis. Heildræn yfirsýn á umfangi greinarinnar í heild er hins vegar ekki til staðar. Vægi atvinnugreinar byggir á upplýsingum um áhrif og arðsemi hennar og því er hagsmunaaðilu...