Skylt efni

geitfjárrækt

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga
Viðtal 11. mars 2024

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga

Brynjar Þór Vigfússon, sem nýlega var endurkjörinn formaður deildar geitfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, rekur 90 kinda sauðfjárbú og 19 geita geitabú í Gilhaga í Öxarfirði, ásamt konu sinni, Guðrúnu Lilju Dam Guðrúnardóttur.

Gleymum ekki geitinni
Af vettvangi Bændasamtakana 27. desember 2023

Gleymum ekki geitinni

Áhugi á geitum og afurðum þeirra eykst með hverju ári. Spunnin geitafiða, hágæða mjólkur- eða kjötafurðir seljast vel og eftirspurn oftast mikið meiri en framboð.

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinólfsdóttir, geitabóndi í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd, hefði ekki fengið úttekt hjá Matvælastofnun á aðstöðu sinni til mjólkurvinnslu, þrátt fyrir að hafa sent inn beiðni þess efnis í lok júní.

Brynjar í Gilhaga tekinn við formennsku
Viðtal 14. mars 2023

Brynjar í Gilhaga tekinn við formennsku

Skipt var um formann deildar geitfjárbænda á nýliðnu búgreinaþingi og tekur Brynjar Þór Vigfússon, bóndi í Gilhaga í Öxarfirði, við embættinu af Önnu Maríu Flygenring í Hlíð.

Hugsjón og fjölbreyttir möguleikar
Líf og starf 29. desember 2022

Hugsjón og fjölbreyttir möguleikar

Geitur á Íslandi eru tæplega 1.700 og hefur þeim fjölgað hægt og rólega undanfarin ár. Geitfjárrækt hér á landi er víða stunduð af hugsjón sem gefur ekki mikið í aðra hönd en möguleikar greinarinnar eru fjölbreytilegir.

Geitafjársetur í tíu ár
Líf og starf 1. september 2022

Geitafjársetur í tíu ár

Geitfjársetrið á Háafelli fagnaði áratuga löngu starfsafmæli í byrjun ágúst.

Tannlæknir og háskólaprófessor með 80 geitur í Helgafellssveit
Líf og starf 2. júní 2022

Tannlæknir og háskólaprófessor með 80 geitur í Helgafellssveit

„Það er dásamlegt að vera geitabóndi því geiturnar eru svo skemmtilegar,“ segir Jörundur Svavarsson, háskólaprófessor og geitabóndi á bænum Hrísakoti í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. 

Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum
Líf og starf 26. nóvember 2020

Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum

„Við höfum lengi haft áhuga á heimavinnslu og að gera seljanlegar afurðir úr því sem lítið er nýtt eða lítið verð fæst fyrir eins og geita og sauðamjólk og afurðum eins og kindakjöti,“ segir Stefanía Hjördís Leifsdóttir. Hún ásamt eiginmanni sínum, Jóhannesi Ríkarðssyni á Brúnastöðum í Fljótum, er um þessar mundir að setja á markað fjórar tegundir ...

Skoða verður alvarlega nauðsyn þess að skera niður geitahópa á riðusmituðum sauðfjárbúum
Fréttir 20. nóvember 2020

Skoða verður alvarlega nauðsyn þess að skera niður geitahópa á riðusmituðum sauðfjárbúum

Nýlega hélt Geitfjárræktarfélag Íslands aðalfund. Anna María Flygenring var kjörin til áframhaldandi formennsku. Meðal umfjöllunarefna á fundinum voru riðutilfellin á sauðfjárbúum í Skagafirði og niðurskurður í geitahópum þar af þeim sökum, sem er högg fyrir hinn smáa íslenska stofn. Riðusmit hefur aldrei verið staðfest í íslenskum geitum og ekki s...

Geitfjárræktarfélags Íslands stefnir að fjölgun félaga
Fréttir 30. apríl 2019

Geitfjárræktarfélags Íslands stefnir að fjölgun félaga

Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands var haldinn 23. mars í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Að sögn Önnu Maríu Flygenring formanns er mikil gróska í félaginu. Hún segir að talsvert hafi verið rætt á fundinum um leiðir til að ná til þeirra geitabænda sem ekki eru í félaginu, sem væri nauðsynlegt til að styrkja starfið.

Íslenski geitastofninn enn í útrýmingarhættu
Fréttir 26. júní 2018

Íslenski geitastofninn enn í útrýmingarhættu

Anna María Flygenring, bóndi í Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, tók við formennsku í Geit­fjár­ræktarfélagi Íslands á aðalfundi félagsins í apríl síðastliðinn. Hún tekur við af Sif Matthíasdóttur sem hafði gegnt formennsku í fjögur ár og gaf ekki lengur kost á sér.

Erfitt aðgengi geitfjárbænda að sláturhúsum
Fréttir 4. október 2017

Erfitt aðgengi geitfjárbænda að sláturhúsum

Hár sláturkostnaður, erfitt aðgengi að sláturhúsum og ófullnægjandi þjónusta þeirra er þess valdandi að geitabændur eiga í ákveðnum vandræðum með að gera afurðir sínar að markaðsvöru.

Nýtt skýrsluhaldskerfi fyrir geitur
Íslenska geitin samþykkt inn í Presidia
Fréttir 11. febrúar 2016

Íslenska geitin samþykkt inn í Presidia

Nýverið tilkynnti stofnun Slow Food-hreyfingarinnar um líffræðilegan fjölbreytileika að íslenska geitin hefði verið samþykkt inn í verkefni á þeirra vegum sem heitir Presidia.

Að fara í geithús og leita sér fiðu
Á faglegum nótum 9. febrúar 2016

Að fara í geithús og leita sér fiðu

Kasmír er alþjóðaheitið á þeli geita en á íslensku heitir það fiða eða geitafiða. Það fer eftir geitastofnum hvort geitin er með mikla geitafiðu, litla eða sama sem enga.

Íslenska geitin er óslípaður demantur hvað nýtingu varðar
Viðtal 28. apríl 2015

Íslenska geitin er óslípaður demantur hvað nýtingu varðar

„Við höfðum átt hross í áratugi og það var eina reynsla okkar af búskap áður en við fluttum hingað á Snæfellsnes árið 2009,“ segir Sif Matthíasdóttir, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.