Skylt efni

Fiskeldi

Fiskeldi í Þorlákshöfn
Líf og starf 1. maí 2023

Fiskeldi í Þorlákshöfn

Nýjasta viðbótin við félagskerfi Bændasamtaka Íslands (BÍ) er fiskeldisfyrirtækið GeoSalmo, sem nýverið gekk inn í búgreinadeild landeldis. Fyrirtækið hyggur á uppbyggingu sinnar landeldis- stöðvar í vor á Laxabraut við Þorlákshöfn og kemur sér þar fyrir við hlið fyrirtækisins Landeldis, sem var stofnaðili búgreinarinnar innan BÍ.

Framtíðarhorfur í fiskeldi
Á faglegum nótum 2. febrúar 2023

Framtíðarhorfur í fiskeldi

Ef hugmyndir um stóraukið fiskeldi hér á landi á næstu 15-20 árum verða að veruleika er áætlað að útflutningsverðmæti eldisafurða geti orðið um 450 milljarðar króna á ári, sem er töluverð hærri upphæð en fæst fyrir allt útflutt sjávarfang frá Íslandi núna.

Kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum
Líf og starf 3. júní 2022

Kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum

Nemendur í diplómanámi í fiskeldi við Háskólann á Hólum voru á faraldsfæti á dögunum og kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum.

Greina möguleika á strandeldi á steinbít
Fréttir 2. júní 2022

Greina möguleika á strandeldi á steinbít

Viljayfirlýsing um landeldi og sjálfbæra framleiðslu matvæla á grunni grænna iðngarða hefur verið undirrituð, en það var annars vegar Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, og hins vegar Siggeir Pétursson, fyrir hönd Hólmsins ehf., sem skrifuðu undir yfirlýsinguna. Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur staðfest hana.

Fjölbreytt fiskeldi til hliðar við laxinn
Fréttaskýring 13. maí 2022

Fjölbreytt fiskeldi til hliðar við laxinn

Styrjuhrogn, lúsétandi hrognkelsi, græn sæeyru, sushi-lostætið gullinrafi og gómsæt senegalflúra eru hluti af fjölbreyttri „flóru“ fiskeldis á Íslandi. Nýjar og spennandi afurðir eru í farvatninu.

Arnarlax með þriðju eldisstöðina í Ölfusi
Fréttir 17. febrúar 2022

Arnarlax með þriðju eldisstöðina í Ölfusi

Arnarlax festi á dögunum kaup á seiðaframleiðslu Fjallalax á Hallkelshólum í Grímsnesi og hefur þar með hafið rekstur í þriðju eldisstöðinni í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Fjárfestingar útlendinga
Í deiglunni 11. nóvember 2021

Fjárfestingar útlendinga

Erlend fjárfesting í íslenskum sjávarútvegi er lítil enda eru settar þröngar skorður við því hversu stóran hlut útlendingar megi eiga í sjávarútvegsfyrirtækjum hér á landi. Öðru máli gegnir um fiskeldið þar sem engar slíkar hömlur eru í gildi.

Fyrsta fræðslumiðstöð landsins um fiskeldi hefur verið opnuð í 101 Reykjavík
Fréttir 6. október 2021

Fyrsta fræðslumiðstöð landsins um fiskeldi hefur verið opnuð í 101 Reykjavík

Lax-Inn er ný fræðslumiðstöð fiskeldis á Grandagarði í Reykjavík, sem var opnuð formlega 10. september. Þar er nú hægt að kynna sér starfsemi fiskeldis með beintengingu myndavéla bæði í land- og sjóeldi á landsbyggðinni ásamt ýmsu öðru fræðsluefni um þessa atvinnugrein.

Verðmæti eldisleyfa sem eru í eigu útlendinga
Lesendarýni 6. september 2021

Verðmæti eldisleyfa sem eru í eigu útlendinga

Skýrsla starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stefnumótun í fiskeldi sem gefin var út 23. ágúst 2017 lagði grunn að eignarhaldi og miklum fjárhagslegum ávinningi erlendra fjárfesta og íslenskra leppa þeirra. Stjórnarformenn Arnarlax og Fiskeldis Austfjarða voru þátttakendur í starfshópnum sem sömdu leikreglurnar sjálfum sér og sínum ti...

Fiskeldi hefur leitt til fjölgunar íbúa á Vestfjörðum
Fréttir 12. apríl 2021

Fiskeldi hefur leitt til fjölgunar íbúa á Vestfjörðum

Fiskeldi er vaxandi atvinnugrein á Vestfjörðum og miklu skiptir fyrir samfélag og atvinnulíf svæðisins að fiskeldi verði sjálfbær og kröftug atvinnugrein. Til að meta stöðuna lét Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV) og Vestfjarðastofa KPMG gera skýrslu sem nú hefur verið birt undir heitinu Greining á áhrifum fiskeldis á Vestfjörðum.

Tillaga að deiliskipulagi fiskeldis í Núpsmýri
Fréttir 9. mars 2021

Tillaga að deiliskipulagi fiskeldis í Núpsmýri

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum í síðasta mánuði að auglýsa til almennrar kynningar tillögu að deiliskipulagi fyrir fiskeldi í Núpsmýri í Öxar­firði ásamt tilheyrandi umhverfisskýrslu.

Sjálfbær framleiðsla á próteinum til manneldis og í dýrafóður
Fréttir 30. janúar 2020

Sjálfbær framleiðsla á próteinum til manneldis og í dýrafóður

Í október 2019 var verkefni sett af stað að frumkvæði Matís sem gengur út á að vinna þrjú prótein úr örþörungum, skordýrum og einfrumungum og sannreyna notagildi þeirra í ýmsum matvælum og dýrafóðri.

Framleiðslan hefur aukist úr fimm þúsund tonnum í tíu
Fréttir 14. ágúst 2018

Framleiðslan hefur aukist úr fimm þúsund tonnum í tíu

„Við eigum von á að landeldi á Íslandi muni vaxa á næstu árum og sjáum fram á að fullnýta afkastagetu verksmiðjunnar, sem er um 20 þúsund tonn á næstu 5 til 10 árum,“ segir Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Fóðurverksmiðjunnar Laxár, sem staðsett er við Krossanes á Akureyri.

Útgáfa rekstrarleyfa til fiskeldis í Patreks- og Tálknafirði
Fréttir 27. desember 2017

Útgáfa rekstrarleyfa til fiskeldis í Patreks- og Tálknafirði

Matvælastofnun hefur veitt Arctic Sea Farm og Fjarðalaxi rekstrarleyfi til fiskeldis í Patreks- og Tálknafirði í samræmi við lög um fiskeldi. Samanlögð árleg framleiðsla fyrirtækjanna tveggja verður 17.500 tonn af laxi.

Heyrnarlausir eldisfiskar
Fréttir 9. október 2017

Heyrnarlausir eldisfiskar

Nýleg rannsókn bendir til að fiskar í eldi geti átt á hættu að missa heyrn vegna aðstæðnanna sem þeir eru aldir við.

Fiskeldi − bleikja og regnbogasilungur
Á faglegum nótum 31. janúar 2017

Fiskeldi − bleikja og regnbogasilungur

Bleikja og regnbogasilungur eru fiskar af laxaætt og báðar tegundir eru í eldi hér á landi. Bleikja er upprunnin í sjó og vötnum á norðurslóðum en náttúruleg heimkynni regnbogasilungs eru við vesturströnd Norður-Ameríku.

Fiskeldi útlendinga
Lesendarýni 13. september 2016

Fiskeldi útlendinga

Að undanförnu hefur Gunnlaugur Stefánsson í Heydölum haft uppi þörf viðvörunarorð í Fréttablaðinu og Bændablaðinu um yfirvofandi, varanlegt og óafturkræft tjón á lífríkinu við Ísland verði fiskeldið ekki skikkað til að ganga sómasamlega um lífríkið.

Þöggun staðreynda
Lesendarýni 15. ágúst 2016

Þöggun staðreynda

Nú hefur það gerst, að regnbogasilungur er farinn að veiðast í Stöðvará í Stöðvarfirði.

Óafturkræf ógn við  íslenska laxastofninn
Fréttir 18. júlí 2016

Óafturkræf ógn við íslenska laxastofninn

„Þetta er stórmál sem við höfum þungar áhyggjur af. Gangi risaáform í sjókvíaeldi á kynbættum norskum laxi eftir er um að ræða óafturkræfa ógn við íslenska laxastofninn,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Aðalfundur LV, sem haldinn var á Bifröst í júní síðastliðnum, mótmælti stórfelldum áformum erlendra og innlendra fj...

Hyggja á stórfellt fiskeldi á Austfjörðum
Fréttir 13. júlí 2016

Hyggja á stórfellt fiskeldi á Austfjörðum

Ice Fish Farm – Fiskeldi Austfjarða hf., sem stundar fiskeldi í Berufirði og Fáskrúðsfirði, hefur sótt um leyfi til að auka framleiðslu sína í 43 þúsund tonn af eldisfiski á Austfjörðum. Fyrirtækið hyggst setja upp eldiskvíar í Seyðisfirði, Stöðvarfirði og Norðurfjarðarflóa.