Framtíðarhorfur í fiskeldi
Ef hugmyndir um stóraukið fiskeldi hér á landi á næstu 15-20 árum verða að veruleika er áætlað að útflutningsverðmæti eldisafurða geti orðið um 450 milljarðar króna á ári, sem er töluverð hærri upphæð en fæst fyrir allt útflutt sjávarfang frá Íslandi núna.