Skylt efni

dýraheilbrigði

Bannað að fóðra dýr með eldhúsúrgangi
Fréttir 16. maí 2019

Bannað að fóðra dýr með eldhúsúrgangi

Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hún vekur athygli á að bannað sé að fóðra dýr með eldhúsúrgangi. Geti slík fóðrun haft alvarlegar afleiðingar í för með sér enda ein helsta smitleið margra alvarlegra smitsjúkdóma í dýr.

Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin
Fréttir 14. febrúar 2019

Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl á milli mikillar sýklalyfjanotkunar og sýkla-lyfjaónæmis. Sýklalyfjanotkun hjá mönnum hér á landi hefur verið meiri en á hinum Norður-löndunum en um miðbik ef miðað er við öll Evrópulöndin.

Dýraheilbrigðismálin í nokkuð góðu lagi
Fréttir 6. október 2017

Dýraheilbrigðismálin í nokkuð góðu lagi

Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin (OIE) gaf á dögunum út skýrslu um mat á stöðu íslensku dýralæknaþjónustunnar, en hún var metin um haustið 2015 að beiðni íslenskra stjórnvalda.

Garnaveiki staðfest á sauðfjárbúi í Húnavatnshreppi
Fréttir 21. apríl 2017

Garnaveiki staðfest á sauðfjárbúi í Húnavatnshreppi

Garnaveiki hefur verið staðfest á sauðfjárbúinu Ytri-Löngumýri í Húnavatnshreppi. Á því svæði hefur garnaveiki greinst á tveimur öðrum bæjum síðastliðin 10 ár.

Greinargerð um endurskoðun dýraheilbrigðislöggjafarinnar
Á faglegum nótum 11. nóvember 2016

Greinargerð um endurskoðun dýraheilbrigðislöggjafarinnar

Þann 23. maí 2016 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra starfshóp til að endurskoða lög nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lög nr. 54/1990 um innflutning dýra og lög nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr.

Vantar fola til geldingar
Líf og starf 10. maí 2016

Vantar fola til geldingar

Hulda Harðardóttir, starfandi dýralæknir við Edin­borgar­háskóla, vinnur að rannsókn sem tengist svæfingum á hestum. Rannsóknin er unnin í samvinnu við Dýralæknaþjónustu Suðurlands.

50 látnir í Rússlandi vegna svínaflensu
Fréttir 2. febrúar 2016

50 látnir í Rússlandi vegna svínaflensu

Samkvæmt frétt ATP hafa að minnsta kosti 50 manns látist í Rússlandi í þessum mánuði vegna svínaflensu sem breiðist hratt út í landinu. Sýkingin stafar af vírus sem kallast H1N1.

Miltisbrandur drepur  kýr í Bretlandi
Fréttir 10. nóvember 2015

Miltisbrandur drepur kýr í Bretlandi

Dýra- og plöntuheilbrigðistofnun Bretlands hefur staðfest annað tilfelli þess að kýr drepist af miltisbrandi á Bretlandseyjum á þessu ári.

Hefur sett í uppnám stórfelld áform Rússa í svínarækt
Fréttir 1. október 2015

Hefur sett í uppnám stórfelld áform Rússa í svínarækt

Ekkert lát virðist ætla að verða á útbreiðslu afrísku svínapestarinnar African Swine Fever í Rússlandi. Pestin hefur verið þekkt þar í landi frá 2007 og er nú landlæg í Georgíu, Armeníu, Azerbaídsjan, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.

Fimmtíu milljónum alifugla fargað
Fréttir 23. júlí 2015

Fimmtíu milljónum alifugla fargað

Alifuglaræktendur í miðríkjum Bandaríkjanna hafa þurft að slátra tæplega 50 milljón kjúklingum og kalkúnum vegna fuglaflensufaraldurs sem herjar á 15 ríki Bandaríkjanna. Veiran sem veldur sýkingunni er stofn sem kallast H5N2.

Þriðja tilfellið af riðu
Fréttir 10. mars 2015

Þriðja tilfellið af riðu

Riðuveiki greindist í síðustu viku á búi í Skagafirði. Stutt er síðan riða greindist á nálægum bæ og rúmur mánuður frá því riða greindist á bæ á Vatnsnesi.

Starfssvæði dýralækna verði endurskoðað
Fréttir 4. mars 2015

Starfssvæði dýralækna verði endurskoðað

Til að tryggja dýravelferð um allt land og það að búfjáreigendur geti uppfyllt skyldur sínar gagnvart lögum um búfjárhald verður að treysta starfsgrundvöll dýralækna í dreifðustu byggðum landsins.

Riða á Norðvesturlandi
Fréttir 20. febrúar 2015

Riða á Norðvesturlandi

Riðuveiki greindist nýverið á bæ á Norðvesturlandi. Þetta er fyrsta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á landinu frá árinu 2010.

Fuglaflensa í Washingtonríki
Fréttir 11. febrúar 2015

Fuglaflensa í Washingtonríki

Alifuglabændur í Bandaríkjunum hafa verið beðnir um að sjá til þess að fuglarnir þeirra komist ekki í samband við farfugla. Talið er að farfuglar geti borið með sér bráðsmitandi afbrigði af asískri fuglaflensu sem kallast H5N2.

Dýralæknaþjónusta er dýravelferðarmál
Viðtal 26. janúar 2015

Dýralæknaþjónusta er dýravelferðarmál

Um tvö ár eru liðin frá því að Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir tók við embætti. Starfssvið yfirdýralæknis eru dýraheilbrigði og dýravelferð.

Básafjós munu heyra sögunni til
Fréttir 15. janúar 2015

Básafjós munu heyra sögunni til

Út er komin reglugerð um velferð nautgripa byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Fjölmörg nýmæli eru í reglugerðinni, þar á meðal að leggja skuli af básahald nautgripa innan 20 ára og að öll ný fjós skuli vera lausagöngufjós. Bændum er gert að koma upp sérstökum burðarstíum innan 10 ára.

Nýjar reglur um velferð sauðfjár og geitfjár
Fréttir 15. janúar 2015

Nýjar reglur um velferð sauðfjár og geitfjár

Út er komin reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Eldri reglugerð um aðbúnað og- umhirðu sauðfjár og geitfjár fellur þar með úr gildi.