Skylt efni

bókaútgáfa

Fleiri bækur um íslenskt búfé á erlendum tungumálum
Fréttir 30. október 2015

Fleiri bækur um íslenskt búfé á erlendum tungumálum

Við sögðum frá því hér í blaðinu í mars síðastliðnum að bók um íslenskt sauðfé á þýsku (Das Islandschaf – die Wollmilchsau) hefði nýverið verið gefin út á Íslandi. Höfundur og útgefandi hennar er Caroline Kerstin Mende, tómstundasauðfjárbóndi með meiru í Nesi í Hegranesinu.

Bók á þýsku um íslenskt sauðfé
Fréttir 23. febrúar 2015

Bók á þýsku um íslenskt sauðfé

Nýverið var bók um íslenskt sauðfé send til prentunar í prentsmiðju hér á Íslandi, sem er merkilegt fyrir þær sakir að hún er á þýsku og er því líklega sú fyrsta sinnar tegundar.