Skylt efni

Akureyri

Tæplega 80 þúsund gistinætur og  Íslendingar í miklum meirihluta
Fréttir 19. maí 2022

Tæplega 80 þúsund gistinætur og Íslendingar í miklum meirihluta

„Við trúum því að veðrið verði áfram með okkur í liði og að við eigum gott og ferðaríkt sumar í vændum,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, framkvæmdastjóri Útilífsmiðstöðvar skáta á Akureyri, og að bjartsýni ríki fyrir komandi sumar.

Hefjast handa í sumar og fyrsti  áfangi klár snemma á næsta ári
Fréttir 4. maí 2022

Hefjast handa í sumar og fyrsti áfangi klár snemma á næsta ári

Framkvæmdir við byggingu nýs gagnavers við Akureyri hefjast fyrri hluta komandi sumars og er gert ráð fyrir að þeim ljúki og fyrsti áfangi gagnaversins verði tekinn í notkun á fyrri hluta næsta árs.

Vöxtur fram undan í fiskeldi og líkur á að framleiðslan tvöfaldist á næstu árum
Fréttir 2. maí 2022

Vöxtur fram undan í fiskeldi og líkur á að framleiðslan tvöfaldist á næstu árum

Metár var í framleiðslu fiskafóðurs hjá Laxá á Akureyri á síðasta ári. Seld voru 12.045 tonn að verðmæti 2,6 milljarðar króna, sem er 10% aukning á milli ára. Auk þess að framleiða fiskafóður endurselur Laxá yfir 600 tonn af startfóðri og sérfóðri frá Biomar og Skretting, það er fiskafóður sem vélbúnaður verksmiðjunnar á Akureyri getur ekki framlei...

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri
Fréttir 14. mars 2022

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri

Nýtt flugfélag um millilandaflug var stofnað á Akureyri nýverið en fyrsta flugið er áætlað 2. júní næstkomandi. Félagið fékk nafnið Niceair og vísar það til Norður-Íslands, en það mun sinna vaxandi markaði svæðisins bæði fyrir heimamenn og erlenda ferðamenn.

Yfirbyggt reiðgerði tekið í notkun við almenna ánægju
Líf og starf 7. mars 2022

Yfirbyggt reiðgerði tekið í notkun við almenna ánægju

Yfirbyggt reiðgerði sem reist var í hesthúsahverfinu Breiðholti ofan Akureyrar hefur vakið mikla lukku meðal þeirra sem þar halda hross. Hestamannafélagið Léttir kostaði smíði gerðisins, efniskostnaður var um 7 milljónir króna, en gerðið er um 200 fermetrar að stærð.

Góð innspýting í norðlenska ferðaþjónustu
Fréttir 3. mars 2022

Góð innspýting í norðlenska ferðaþjónustu

Beint flug er á ný hafið á milli Amsterdam í Hollandi og Akureyrar og hafa tvær vélar á vegum Voigt Travel lent á Akureyrarvelli. Flogið verður á föstudögum og mánudögum næstu vikur, en samtals verða 10 flugferðir á þessum legg. Flogið er frá Amsterdam í Hollandi, en flugfélagið Transavia annast flugið.

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var undir­ritaður skömmu fyrir áramót. Samnings­upphæðin er 810,5 milljónir króna og verður verk­inu skipt upp í þrjá áfanga, nýja byggingu norðan við núver­andi húsnæði og endurbætur á eldra húsnæði.

Ný fyrsta þreps hreinsistöð fráveitu komin í gagnið á Akureyri
Fréttir 20. maí 2021

Ný fyrsta þreps hreinsistöð fráveitu komin í gagnið á Akureyri

„Við erum afskaplega stolt af þessum áfanga. Það er mikill áfangi fyrir samfélagið hér við Eyjafjörð að ná því markmiði að uppfylla allar þær kröfur sem gerðar eru til okkar í þessum efnum,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku. Kostnaður við verkefnið nemur rúmum milljarði króna, en ávinningurinn, hreinni strandlengja, er mikill fyrir sam...

Afkastamikill götusópur gegn svifryksmengun
Fréttir 3. maí 2021

Afkastamikill götusópur gegn svifryksmengun

Nýr og afkastamikill götusópur hefur verið tekinn í notkun á Akureyri en honum er ætlað að vinna gegn svifryksmengun í bænum.

Akureyringar flokka meirihluta sorps
Fréttir 24. september 2019

Akureyringar flokka meirihluta sorps

Um 7.600 tonn af sorpi og öðrum úrgangi féllu til frá heimilum á Akureyri á liðnu ári. Stór hluti er endurunninn, þar af fóru hátt í tvö þúsund tonn af lífrænum úrgangi í jarðgerðarstöð Moltu í Eyjafjarðarsveit.

Hjalteyrarlögn dugar samfélaginu  við Eyjafjörð næstu áratugi
Fréttir 15. október 2018

Hjalteyrarlögn dugar samfélaginu við Eyjafjörð næstu áratugi

„Stöðugur vöxtur hefur verið í heitavatnsnotkun Akureyringa undanfarin ár, það er komið að ákveðnum þáttaskilum í rekstri veitunnar, en yfir köldustu vetrardagana er hún á fullum afköstum og má lítið út af bregða,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku.