Skylt efni

Áhugaleikhús

Þar sem allir eru velkomnir og geta lagt hönd á plóg
Áhugaleikhús 23. janúar 2023

Þar sem allir eru velkomnir og geta lagt hönd á plóg

Nú í byrjun árs eru allar horfur á góðu leikári og þeir hvattir til að hafa samband við leikhúsin sem áhuga hafa á að vera með.

Ævintýri Snædrottningarinnar
Fréttir 13. desember 2022

Ævintýri Snædrottningarinnar

Í byrjun nóvember árið 1953 kom fram, í tölublaði Útvarpstíðinda, að jólaleikrit barnanna í útvarpinu þau jólin yrði Snædrottningin eftir HC. Andersen.

Karíus & Baktus
Líf og starf 22. nóvember 2022

Karíus & Baktus

Freyvangsleikhús þeirra Eyfirðinga hefur sjaldan legið á liði sínu er kemur að hressilegum sýningum.

Ævintýrið mikla ... frá öðru sjónarhorni
Líf og starf 8. nóvember 2022

Ævintýrið mikla ... frá öðru sjónarhorni

Söguna vinsælu úr 1001 nótt um hann Aladín þekkja flestir. Þar eru í aðalhlutverki þeir félagar Aladín og andinn í töfralampanum ... en einnig hin frábæra Jasmín prinsessa.

Í öruggum heimi
Líf og starf 3. nóvember 2022

Í öruggum heimi

Áhugaleikhúsið Hugleikur ber nú á borð sex einþáttunga sem hreyfa vel við áhorfendum. Hafa þeir allir komið fyrir augu fólks áður, yfir árin, en þó aldrei allir saman. Um ræðir verk Júlíu Hannam sem hefur getið sér afar gott orð á þeim vettvangi.

Gulleyjan sívinsæla
Líf og starf 2. nóvember 2022

Gulleyjan sívinsæla

Verkið Gulleyjan í höndum Valgeirs Skagfjörð leikstjóra var frumsýnt sunnudaginn 23. október en söguna þekkja margir frá barnæsku.

Skilaboðaskjóðan sett á svið
Líf og starf 10. október 2022

Skilaboðaskjóðan sett á svið

Ævintýri Skilaboðaskjóðunnar þekkja margir, en hana hafa margir kynnst, bæði í formi bókar Þorvaldar Þorsteinssonar sem útgefin var árið 1986 en líka á sviðum leikhúsanna, þá helst sem vinsælum söngleik.

Titringur í lofti & tilhlökkun í hjörtum sviðslistafólks
Líf og starf 12. september 2022

Titringur í lofti & tilhlökkun í hjörtum sviðslistafólks

Nú er kominn sá tími árs að þeir fjölhæfu meistarar áhugaleikhúsanna fari að gyrða sig í brók og búa sig undir að æfa fyrstu takta tilvonandi sýninga þessa misseris.

Á fjölum framhaldsskólanna
Fréttir 4. apríl 2022

Á fjölum framhaldsskólanna

Leikfélög framhaldsskólanna víðs vegar um landið standa í sýningum þessa dagana enda stór þáttur félagslífs og án efa mikilvægur hluti þess að læra að standa fyrir framan fjölda manns og láta til sín taka.

Ef væri ég gullfiskur!
Fólk 28. mars 2022

Ef væri ég gullfiskur!

Spéfarsinn „Ef væri ég gullfiskur“ eftir Árna Ibsen, í flutningi leikfélags Umf. Biskupstungna var frumsýndur þann 25.mars sl. en þar kynntust áhorfendur eiganda gullfiskabúðar, honum Pétri sem áætlar að láta sig hverfa að næturlagi með fúlgur illa fengins fjár. Sú áætlun gengur þó ekki sem skyldi vegna þess að synir hans uppkomnir, ákveða að kíkja...

Ekki um ykkur! Verk Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði
Fólk 16. mars 2022

Ekki um ykkur! Verk Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði frumsýndi leikritið „Ekki um ykkur” eftir Gunnar Gunnsteinsson, í leikstjórn höfundar á Sólrisuhátíð skólans 11. mars í Edinborgarhúsinu. 

Menningarverðmæti sem galið er að kasta á glæ
Fréttir 14. febrúar 2022

Menningarverðmæti sem galið er að kasta á glæ

Stóra spurningin er sú hvernig sveitarfélagið telur sig geta selt húsið með manni og mús án þess að hlutfall eignarhalds sé krufið til mergjar - það er að svo mörgu að hyggja varðandi það.

Leikfélög Grímsness og Biskupstungna skiptast á sýningarárum: Borg & Reykholt
Fréttir 10. febrúar 2022

Leikfélög Grímsness og Biskupstungna skiptast á sýningarárum: Borg & Reykholt

Nágrannasveitarfélögin Borg í Grímsnesi og Reykholt í Biskupstungum hafa haldið þeim vana síðastliðin ár að skiptast á uppsetningum sýninga. Sýnt er við góðar undirtektir er birta fer af degi, oftast er fer að vora.

Kardimommubærinn á fjalirnar í Eyjafjarðarsveit
Fólk 1. febrúar 2022

Kardimommubærinn á fjalirnar í Eyjafjarðarsveit

Eins og áður hefur komið fram hér á síðum Bændablaðsins á Freyvangur sér langa sögu bæði samkomuhúss og leikhúss en það hefur iðað af lífi um árabil, eitt athafnamesta áhugaleikhús landsins.

Leikfélag Mosfellssveitar sýnir Stúart litla
Fólk 24. nóvember 2021

Leikfélag Mosfellssveitar sýnir Stúart litla

Nú á dögunum frumsýndi Leikfélag Mosfellssveitar fjölskyldusöngleikinn Stúart litla en flestir ættu að kannast við söguna um músina litlu sem hefur heillað svo marga. Verkið er byggt á samnefndri bók og kvikmynd, en það fjallar um fjölskyldu sem tekur að sér litla mús. Ekki eru allir heimilismeðlimir jafn ánægðir með þá ákvörðun að bjóða hann velko...

Leikfélag Sólheima er alltaf í stuði!
Fréttir 23. nóvember 2021

Leikfélag Sólheima er alltaf í stuði!

Leikfélag Sólheima er því fyrsta og elsta leikfélag fatlaðra á Íslandi og þó víðar væri leitað. Fyrstu áratugina, eða nánast í hálfa öld, einkenndist starfsemi þess af upp­færslum á goð­sögum og helgileikjum. Þessar sýningar voru árstíðabundnar og fastur liður í starfsáætlun heimilisins. Yfir jólahátíðina voru sýndir þrír helgi­leikir. Á sumardagin...

Leikfélag Sauðárkróks sýnir Ronju ræningjadóttur
Fólk 11. nóvember 2021

Leikfélag Sauðárkróks sýnir Ronju ræningjadóttur

Leikfélag Sauðárkróks hefur sett upp Ronju ræningjadóttur. Skemmtilegt og fallegt leikrit sem hentar öllum aldri, en gott er að undirbúa yngstu leikhúsgestina örlítið þar sem koma meðal annars nornir og grádvergar við sögu og geta valdið því að fólki bregði!

Freyvangsleikhúsið setur upp frumsamið verk - Smán!
Fólk 11. nóvember 2021

Freyvangsleikhúsið setur upp frumsamið verk - Smán!

Leikverkið Smán á sér þá forsögu að vorið 2019 var haldin handritasamkeppni á vegum Freyvangsleikhússins þar sem höfundar fóru undir dulnefnum. Höfundurinn Sigríður Lára Sigurjónsdóttir bar sigur úr býtum og Sindri Swan leikstjóri fenginn til að leikstýra.

Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir Tom, Dick & Harry
Líf og starf 28. október 2021

Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir Tom, Dick & Harry

Leikfélag Fljótsdalshéraðs hefur nú sett á fjalirnar verkið Tom, Dick & Harry, grínverk af bestu gerð sem mun heldur betur kitla hláturtaugarnar enda þarna á ferð leikendur af bestu gerð, alls níu talsins í þessu verki.

Beint í æð með Leikfélagi Selfoss
Líf og starf 28. október 2021

Beint í æð með Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss hefur undanfarnar vikur hefur staðið fyrir uppsetningu og æfingum á gamanleikritinu Beint í æð eftir Ray Cooney í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar heitins. Verkið er hvorki meira né minna en bráðfyndið og drephlægilegt, eða „Bráðdrepandi og hlægilega fyndið“ eins og leikstjórinn, Gunnar Björn Guðmundsson, mismælti sig svo skemmtileg...

Leikfélag Keflavíkur sýnir Fyrsta kossinn
Fólk 11. október 2021

Leikfélag Keflavíkur sýnir Fyrsta kossinn

Eitt öflugasta áhugaleikfélag Íslands fagnar nú 60 ára afmæli um þessar mundir og telur af því tilefni í hundruðustu sýningu sína til þessa. Leikverkið „Fyrsti kossinn“, sem nú er á leið á fjalirnar, er frumsaminn söngleikur sem hefur meðal annars að geyma ýmsar perlur eftir þá Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson og Bubba Morthens.

Leikfélag Kópavogs – Rúi og Stúi
Fólk 7. október 2021

Leikfélag Kópavogs – Rúi og Stúi

Leikfélag Kópavogs, sem hefur aðsetur að Funalind 2, hefur nú sextugasta og fjórða leikár sitt, en leikfélagið var formlega stofnað í ársbyrjun árið 1957.