Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Leiksýning ársins
Menning 5. júní 2023

Leiksýning ársins

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Síðastliðna þrjá áratugi hefur Þjóðleikhúsið verið í samstarfi við Bandalag íslenskra leikara þegar kemur að vali á leiksýningu úr smiðju áhugaleikhúsanna er sérstaka athygli vekur – og fær að spreyta sig á fjölum Þjóðleikhússins. Í ár á heiðurinn Leikfélag Vestmannaeyja með sýninguna Rocky Horror og óskum við þeim alls hins besta í Þjóðleikhúsinu nú í júní.

Hér að ofan er leikhópur Rocky Horror og á innskotnu myndinni má sjá þær Völu Fannel frá Þjóðleikhúsinu í miðjunni og frá Leikfélagi Vestmannaeyja þær Ingveldi Theodórsdóttur t.v. og Jórunni Lilju Jónasdóttur t.h.

Skylt efni: Áhugaleikhús

Nýr listrænn stjórnandi
Líf og starf 11. júní 2024

Nýr listrænn stjórnandi

Celia Harrison er nýr listrænn stjórnandi Skaftfells, listamið-stöðvar Austurlan...

Hrossagaukur
Líf og starf 11. júní 2024

Hrossagaukur

Hrossagaukur er meðalstór og nokkuð algengur vaðfugl. Það er áætlað að hér séu y...

Geitur til gleði og nytja
Líf og starf 10. júní 2024

Geitur til gleði og nytja

Á Lynghóli í Skriðdal er myndarbýli með um 350 fjár, 80 geitum og 60 nautum. Þeg...

Þörungar, þang og þari
Líf og starf 10. júní 2024

Þörungar, þang og þari

Aukin vakning hefur verið undanfarin ár í vinnslu heilsuafurða úr þörungum, þar ...

Þegar Siggi Dan vann Larsen
Líf og starf 10. júní 2024

Þegar Siggi Dan vann Larsen

Í maí árið 1972 tefldi danski stórmeistarinn Bent Larsen fjöltefli í sænsku borg...

Snillingar og hálfvitar
Líf og starf 7. júní 2024

Snillingar og hálfvitar

Bridds er skemmtileg hugaríþrótt sem reynir á rökhugsun, minni, stærðfræði, taln...

Rafbók um býflugur
Líf og starf 7. júní 2024

Rafbók um býflugur

Ingvar Sigurðsson, býflugnabóndi í Hveragerði, gefur út 130 síðna rit um býflugn...

Einlæg og sönn hagsýni
Líf og starf 5. júní 2024

Einlæg og sönn hagsýni

Bændablaðið fékk til prufu Opel Corsa Electric í Edition- útfærslu, sem nýlega h...