Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Leiksýning ársins
Menning 5. júní 2023

Leiksýning ársins

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Síðastliðna þrjá áratugi hefur Þjóðleikhúsið verið í samstarfi við Bandalag íslenskra leikara þegar kemur að vali á leiksýningu úr smiðju áhugaleikhúsanna er sérstaka athygli vekur – og fær að spreyta sig á fjölum Þjóðleikhússins. Í ár á heiðurinn Leikfélag Vestmannaeyja með sýninguna Rocky Horror og óskum við þeim alls hins besta í Þjóðleikhúsinu nú í júní.

Hér að ofan er leikhópur Rocky Horror og á innskotnu myndinni má sjá þær Völu Fannel frá Þjóðleikhúsinu í miðjunni og frá Leikfélagi Vestmannaeyja þær Ingveldi Theodórsdóttur t.v. og Jórunni Lilju Jónasdóttur t.h.

Skylt efni: Áhugaleikhús

Hátíðir í sumar
Líf og starf 11. júlí 2025

Hátíðir í sumar

Í sumar verður fjöldi hátíða víða um land og auðvitað fjölbreytt dagskrá um sjál...

80 þúsund gestir á síðasta ári
Líf og starf 8. júlí 2025

80 þúsund gestir á síðasta ári

Geosea, eða Sjóböðin á Húsavík, voru opnuð í lok sumars 2018. Í dag eru 12 ársve...

Lesið í fannir
Líf og starf 8. júlí 2025

Lesið í fannir

Kannski er ekkert sumarlegt að fjalla um fannir í júní. Og þó – þegar betur er a...

Greinandi og afhjúpandi rödd Ernaux
Líf og starf 7. júlí 2025

Greinandi og afhjúpandi rödd Ernaux

Enn af þýðingum og aftur kemur Þórhildur Ólafsdóttir við sögu hér í Hriflunni. F...

Kynning á íslenskum mat í Japan
Líf og starf 7. júlí 2025

Kynning á íslenskum mat í Japan

Íslandsstofa ásamt utanríkisþjónustunni og sendiráði Íslands í Japan skipulagði ...

17 impa slys
Líf og starf 7. júlí 2025

17 impa slys

Mikil umræða hefur orðið meðal íslenskra keppnisspilara síðustu vikur hvort drag...

Toga beint upp og mest fjórðung plöntunnar
Líf og starf 4. júlí 2025

Toga beint upp og mest fjórðung plöntunnar

Mikilvægt er að uppskera rabarbara á réttan hátt svo að rótin rotni ekki.

Feitur maður fótbrotnar
Líf og starf 3. júlí 2025

Feitur maður fótbrotnar

Eitt af svipmeiri stórbýlum landsins er Vallanes á Héraði, eða Vallanes á Völlum...