Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Grein Jóns Sigurðssonar eins og hún birtist í Öldin sem leið, minnisverð tíðindi 1801–1860. Forlagið Iðunn gaf út árið 1955.
Grein Jóns Sigurðssonar eins og hún birtist í Öldin sem leið, minnisverð tíðindi 1801–1860. Forlagið Iðunn gaf út árið 1955.
Lesendarýni 12. mars 2024

Niðurskurðargapuxarnir

Höfundur: Árni Baldursson, hrossabóndi

Eins og meðfylgjandi grein í Nýjum félagsritum frá 1885 ber með sér hafa verið uppi um aldir deilur um hvort skera skuli niður og útrýma þannig sjúkdómum sem upp koma enn og aftur.

Árni Baldursson.

Hvað hefur niðurskurður á heilbrigðu fé skilið eftir sig annað en skömmina og skaðann? Niðurskurðargapuxarnir með stjórnvöld að baki sér hafa verið og eru þjóðarböl. Löngu er vitað að til er fé sem ekki fær riðuveiki og menn með glögga sýn yfir sínar hjarðir hafa sýnt að ræktun skilar sér gagnvart riðuveikinni. Sú skömm og niðurlæging sem á niðurskurðargapuxunum hvílir skal fylgja þeim út yfir gröf og dauða. Enda verður sá skaði sem þeir hafa valdið best bættur með því að minnast þeirra eins og þeir eiga skilið. Betur að þeir hefðu aldrei fæðst. Þessi hjálagða grein eftir Jón Sigurðsson forseta á við enn í dag og mætti birta hana í hverju Bændablaði hér eftir.

Nauðsyn þín er tekjulind okkar
Lesendarýni 26. janúar 2026

Nauðsyn þín er tekjulind okkar

Einhvers konar skattheimta er óhjákvæmilegur hluti samfélags. Skattar eru ekki v...

Fornleifar og skógrækt
Lesendarýni 26. janúar 2026

Fornleifar og skógrækt

Fornleifar kunna að þykja áhugaverðar, enda oft gaman að horfa til baka um farin...

Sorpbrennsla á Íslandi – besta lausnin?
Lesendarýni 26. janúar 2026

Sorpbrennsla á Íslandi – besta lausnin?

Við Íslendingar framleiðum margvíslegan úrgang, allt frá heimilis- og iðnaðarúrg...

Tími íslenskrar náttúru er núna
Lesendarýni 16. janúar 2026

Tími íslenskrar náttúru er núna

Atvinnustefna Íslands, vaxtarplan ríkisstjórnarinnar til ársins 2035 liggur fyri...

Íslenskari en ...
Lesendarýni 6. janúar 2026

Íslenskari en ...

Algeng er sú rökvilla að nútíminn mínus öld eða tvær sé einhvers konar hápunktur...

Við áramót
Lesendarýni 30. desember 2025

Við áramót

Árið 2025 var prýðisgott ár til lands og sjávar. Þess naut sannarlega við í blóð...

Vetrarbeit og válynd veður
Lesendarýni 22. desember 2025

Vetrarbeit og válynd veður

Er nokkuð jólalegra en maður, sauður og hundur á ferð í myrkri og kafaldsbyl á ö...

Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar
Lesendarýni 22. desember 2025

Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar

Þetta fyrsta ár mitt í embætti atvinnuvegaráðherra hefur verið allt í senn fjölb...