Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Vinsælustu hestanöfnin eru Perla og Blesi
Fréttir 6. janúar 2022

Vinsælustu hestanöfnin eru Perla og Blesi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Samkvæmt nýjum lista yfir mest notuðu nöfnin í upprunaættbók íslenska hestsins á Worldfengur.com er algengasta nafnið hjá hryssum Perla og Blesi er það algengasta hjá hestum.

Hér má sjá í tveimur listum 10 algengustu nöfnin hvort hjá sínu kyninu og hve mörg hross bera viðkomandi nöfn.

 

Algengustu nöfnin á hryssum:

 

Nafn                            Fjöldi

 

Perla                            3179

Stjarna                        3042

Jörp                             2932

Freyja                          2732

Brúnka                        2487

Fluga                           2402

Rauðka                        2356

Blesa                           2207

Skjóna                         1990

Elding                          1860

 

Algengustu nöfnin á hestum:

 

Nafn                            Fjöldi

 

Blesi                            1584

Jarpur                          1496

Stjarni                          148

Rauður                        1382

Blakkur                        1320

Vinur                           1098

Fengur                         1081

Máni                            1069

Brúnn                          1063

Baldur                         1055

Skylt efni: hestanöfn

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...