Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Vinsælustu hestanöfnin eru Perla og Blesi
Fréttir 6. janúar 2022

Vinsælustu hestanöfnin eru Perla og Blesi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Samkvæmt nýjum lista yfir mest notuðu nöfnin í upprunaættbók íslenska hestsins á Worldfengur.com er algengasta nafnið hjá hryssum Perla og Blesi er það algengasta hjá hestum.

Hér má sjá í tveimur listum 10 algengustu nöfnin hvort hjá sínu kyninu og hve mörg hross bera viðkomandi nöfn.

 

Algengustu nöfnin á hryssum:

 

Nafn                            Fjöldi

 

Perla                            3179

Stjarna                        3042

Jörp                             2932

Freyja                          2732

Brúnka                        2487

Fluga                           2402

Rauðka                        2356

Blesa                           2207

Skjóna                         1990

Elding                          1860

 

Algengustu nöfnin á hestum:

 

Nafn                            Fjöldi

 

Blesi                            1584

Jarpur                          1496

Stjarni                          148

Rauður                        1382

Blakkur                        1320

Vinur                           1098

Fengur                         1081

Máni                            1069

Brúnn                          1063

Baldur                         1055

Skylt efni: hestanöfn

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...