Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Vinsælustu hestanöfnin eru Perla og Blesi
Fréttir 6. janúar 2022

Vinsælustu hestanöfnin eru Perla og Blesi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Samkvæmt nýjum lista yfir mest notuðu nöfnin í upprunaættbók íslenska hestsins á Worldfengur.com er algengasta nafnið hjá hryssum Perla og Blesi er það algengasta hjá hestum.

Hér má sjá í tveimur listum 10 algengustu nöfnin hvort hjá sínu kyninu og hve mörg hross bera viðkomandi nöfn.

 

Algengustu nöfnin á hryssum:

 

Nafn                            Fjöldi

 

Perla                            3179

Stjarna                        3042

Jörp                             2932

Freyja                          2732

Brúnka                        2487

Fluga                           2402

Rauðka                        2356

Blesa                           2207

Skjóna                         1990

Elding                          1860

 

Algengustu nöfnin á hestum:

 

Nafn                            Fjöldi

 

Blesi                            1584

Jarpur                          1496

Stjarni                          148

Rauður                        1382

Blakkur                        1320

Vinur                           1098

Fengur                         1081

Máni                            1069

Brúnn                          1063

Baldur                         1055

Skylt efni: hestanöfn

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...