Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður Samtaka ungra bænda.
Jóna Björg Hlöðversdóttir formaður Samtaka ungra bænda.
Mynd / HKr.
Fréttir 24. október 2019

Umhverfismál og framtíð landbúnaðar til umræðu á afmælismálþingi Samtaka ungra bænda

Höfundur: smh

Í tilefni áratugar afmælis Samtaka ungra bænda er efnt til málþings á Hótel Sögu á morgun, föstudag, undir yfir­skriftinni Ungir bændur – búa um landið.

Jóna Björg Hlöðversdóttir, for­maður samtakanna, segir að efni málþingsins sé í anda þeirrar stemningar sem var í kringum stofn­fund samtakanna. Fyrir tíu árum hafi áherslan verið á sjálfbærnina, en nú sé reynt að varpa ljósi á loftslagsmálin og aðgerðir sem þarf að fara í.

Þá verði framtíð íslensks land­búnaðar til umræðu.

Dagskrá

13.00 - Setning

13.05 - Umhverfis- og auðlinda­ráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson

13.25 - Saga og áherslur samtakanna í áratug
- Helgi Haukur Hauksson og Jóna Björg Hlöðversdóttir

13.40 - Ungir umhverfissinnar
- Pétur Halldórsson

14.00 - Landgræðslan
- Guðrún Schmidt

14.10 - Skógrækt
- Hlynur Gauti Sigurðsson

14.20 - Kaffihlé

14.30 - Landbúnaðarklasinn
- Finnbogi Magnússon

14.50 - Bændasamtök Íslands
- Guðrún Tryggvadóttir

15.10 -  Stutt hlé

15.20 - Umræður í pallborði
með fyrirlesurum

15.45 - Slit málþingsins
- forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir

Fundarstjórar eru Einar Freyr Elínarson og Hanna María Sigmundsdóttir. 

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...