Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári
Mynd / smh
Fréttir 19. apríl 2022

Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári

Höfundur: smh

Hagstofa Íslands birti á dögunum uppskerutölur um korn- og grænmetisframleiðslu síðasta árs. Til samanburðar eru birtar uppskerutölur fyrir árið 2020. Kartöfluuppskera síðasta árs var um þúsund tonnum minni á síðasta ári, tæpum 14 prósentum.

Skýrist það meðal annars af kartöflumyglu sem herjaði á sunnlenska kartöflugarða síðasta sumar.

Spergilkálsuppskeran jókst um 86 prósent

Af þeim tegundum þar sem uppskerumagn jókst hvað mest má nefna að spergilkálsuppskeran jókst um tæp 86 prósent, salatuppskera um 19 prósent, 17 prósenta aukning var í blómkáli, en 14 prósenta aukning var í agúrkum og gulrótum. Tómatauppskera jókst um sex prósent og kornuppskera um tæp þrjú prósent.

Kínakálsuppskeran dróst saman um 48 prósent og rófuuppskeran um 41 prósent.

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...