Skylt efni

íslenskt grænmeti

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í sessi. Þegar framboð er nægt á Íslandi þá eru nokkur bretti send úr landi á viku.

Óhefðbundnar leiðir við dreifingu á íslensku grænmeti
Á faglegum nótum 19. október 2022

Óhefðbundnar leiðir við dreifingu á íslensku grænmeti

Grænmetisframleiðsla á sér bjarta framtíð hér á landi. Eins og staðan er núna þarf að auka ræktun íslensks grænmetis, bæði þess sem ræktað er í gróðurhúsum og á garðlöndum.

Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári
Fréttir 19. apríl 2022

Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári

Hagstofa Íslands birti á dögunum uppskerutölur um korn- og grænmetisframleiðslu síðasta árs. Til samanburðar eru birtar uppskerutölur fyrir árið 2020. Kartöfluuppskera síðasta árs var um þúsund tonnum minni á síðasta ári, tæpum 14 prósentum.

Íslenskt grænmeti stendur fyrir – GÆÐI BEINT FRÁ BÓNDA
Fréttir 7. febrúar 2022

Íslenskt grænmeti stendur fyrir – GÆÐI BEINT FRÁ BÓNDA

Sölufélag garðyrkjumanna (SFG) fagnaði 80 ára afmæli á árinu 2020 en það var stofn­að þann 13. janúar árið 1940. Félagið hefur nú sett í loftið nýtt og glæsilegt kynningar­myndband um starfsemina sem spannar allan ferilinn frá bónda á matborð neytenda.

Lykilákvörðun hjá ríkisstjórninni fyrir ylræktina
Líf og starf 21. desember 2021

Lykilákvörðun hjá ríkisstjórninni fyrir ylræktina

Í landbúnaðarkafla stjórnar­sáttmála nýrrar ríkisstjórnar er afdráttarlaust kveðið á um að áhersla verði lögð á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi.

Gúrkutíð í öðru veldi
Fréttir 18. nóvember 2021

Gúrkutíð í öðru veldi

Margfalda þyrfti framleiðslu á íslensku grænmeti ef markmið Sverris Sverrissonar og Gunnlaugs Karlssonar eigi að ná fram að ganga.

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?
Á faglegum nótum 17. nóvember 2021

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?

Stutta svarið við þessari spurn­ingu er já, það er hægt. Gróður­hús eru með ýmsu móti. Þau eru hönnuð með ræktun tiltekinna tegunda í huga og eru því mjög ólík. Hér erum við vön að rækta grænmeti og blóm sem fara á innanlandsmarkað og flestir þekkja vel.

Aukið verðmæti íslenskrar grænmetisframleiðslu
Fréttir 15. nóvember 2021

Aukið verðmæti íslenskrar grænmetisframleiðslu

Hjá Matís hefur á undanförnum vikum verið unnið að verkefni með stuðningi Matvælasjóðs, sem miðar að því meðal annars að lengja geymsluþol á útiræktuðu íslensku grænmeti. Verkefninu er stýrt af Ólafi Reykdal, en markmiðið er meðal annars að viðhalda gæðunum lengur og þannig auka verðmæti afurðanna.

Viðskiptavinir með bros á vör
Fréttir 10. nóvember 2021

Viðskiptavinir með bros á vör

„Það er virkilega gaman og gefandi að hitta svona mikið af frábæru fólki á haustin, sem tekur manni með kostum og kynjum,“ segja þær Sara Stefánsdóttir og Margrét Hjaltadóttir, sem fara ferðir hingað og þangað á Grænmetisbílnum.

Tollvernd á grænmeti er mikilvæg til að stuðla að fæðuöryggi
Fréttir 13. október 2021

Tollvernd á grænmeti er mikilvæg til að stuðla að fæðuöryggi

Á undanförnum vikum hefur í fjölmiðlum verið fjallað um tollamál og skort á þremur tegundum af grænmeti; selleríi, blómkáli og spergilkáli. Formaður Neytendasamtakanna og framkvæmdastjóri Krónunnar hafa hvatt til endurskoðunar á tímabili tollverndarinnar fyrir þessar tegundir eða að hún verði hreinlega lögð af, vegna þess meðal annars að hún sé hlu...

Hasla sér völl með radísum og grænu góðgæti
Líf og starf 17. ágúst 2021

Hasla sér völl með radísum og grænu góðgæti

Guðmundur Karl Eiríksson og Guðný Helga Lárusdóttir eru búsett í Reykjavík en hófu tilraunaræktun í fyrra með útiræktun á gulrótum á jörð bróður og mágkonu Guðmundar að Birtingaholti í Hrunamannahreppi.

Alls konar gómsætt og gott úr sveitinni
Fréttir 29. júlí 2021

Alls konar gómsætt og gott úr sveitinni

Jón Jóhannsson er staðarhaldari að Mosskógum í Mosfellsdal þar sem haldinn hefur verið grænmetismarkaður í 20 ár.

Mun tvöfalda framleiðsluna og rúmlega það
Fréttir 4. desember 2020

Mun tvöfalda framleiðsluna og rúmlega það

Verið er að taka í notkun þessa dagana nýju 5.600 fermetra gróðurhúsbyggingarnar hjá Friðheimum í Reykholti.  Byrjað var að færa plöntur inn í uppeldishúsið í fyrri viku, en það er einn hluti af fjórþættri byggingu sem auk uppeldishúss samanstendur af vörumóttöku, pökkun og gróðurhúsi.  

Eini íslenski garðyrkjubóndinn sem ræktar sellerí til sölu í stórmörkuðum
Líf&Starf 21. september 2020

Eini íslenski garðyrkjubóndinn sem ræktar sellerí til sölu í stórmörkuðum

Á Hverabakka II á Flúðum reka þau Þorleifur Jóhannesson og Sjöfn Sigurðardóttir garðyrkjustöðina Gróður ehf. Í dag er aðalumfang ræktunarinnar ylrækt á tómatategund sem er á milli kirsuberjatómata og plómutómata – og þau kalla Sólskinstómata. Rætur ræktunarinnar á Hverabakka liggja hins vegar að mestu í útiræktun grænmetis og hafa þau alla tíð veri...

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn
Skoðun 4. ágúst 2020

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn

Á sumarleyfistímum er lítið um að vera í hinu opinbera kerfi. Allir njóta þess að ferðast innanlands eins og ráðlegging þríeykisins hljómaði í upphafi sumars. Það er ánægjulegt að sjá og finna hversu Íslendingar eru duglegir að nýta það sem landið okkar hefur upp á að bjóða.

Íslenskar garðyrkjustöðvar stækka um nær 18 þúsund fermetra
Fréttir 2. júlí 2020

Íslenskar garðyrkjustöðvar stækka um nær 18 þúsund fermetra

Mikill kraftur er kominn í upp­byggingu hjá íslenskum garð­yrkju­bændum til að mæta aukinni eftirspurn. Undanfarin ár hefur hlutdeild þeirra minnkað töluvert, en verið er að auka verulega við framleiðslugetu. Þar er ýmist búið að stækka eða verið að stækka ræktunaraðstöðu hjá fjölda garðyrkjustöðva sem nemur nærri 18 þúsund fermetrum.

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi
Fréttir 20. mars 2020

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi

Samkaup hefur skorað á Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrra, að auka grænmetisræktun á Íslandi. Það var gert með bréfi til ráðherrans í gær.

Hlutdeild íslensks grænmetis hefur hrapað á níu árum
Fréttir 8. nóvember 2019

Hlutdeild íslensks grænmetis hefur hrapað á níu árum

Þrátt fyrir mikinn velvilja neytenda í garð íslenskra garðyrkjubænda og yfirlýsinga stjórnmálamanna um mikilvægi innlendrar grænmetisframleiðslu, þá hefur innlend grænmetisframleiðsla hrapað á níu árum.

Ferskt íslenskt kínakál og nýjar kartöflur í verslanir
Fréttir 4. júlí 2019

Ferskt íslenskt kínakál og nýjar kartöflur í verslanir

Fyrsta merki þess að upp sé runninn tími íslenska útiræktaða grænmetisins er þegar kínakálið kemur í verslanir – og sú er raunin í dag.

Súrkál er bráðhollt sælkerafæði
Fréttir 1. desember 2017

Súrkál er bráðhollt sælkerafæði

Við Apavatn eru hjónin Dagný Hermannsdóttir og Ólafur Loftsson með lítinn landskika þar sem þau rækta útigrænmeti – sem Dagný hefur svo notað að hluta til fyrir súrsun og súrkálsgerð. Á undanförnum vikum hefur Dagný sent sínar fyrstu vörur á markað undir vörumerkinu Súrkál fyrir sælkera.