Hlutfall innlendrar grænmetisframleiðslu dregst saman
Samkvæmt nýrri skýrslu um stöðu fæðuöryggis á Íslandi sem atvinnuvegaráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda, hefur hlutfall innlendrar grænmetisframleiðslu af innanlandsþörf lækkað um tíu prósent á síðustu tíu árum.








