Trausti Hjálmarsson og Gunnar Þorgeirsson
Trausti Hjálmarsson og Gunnar Þorgeirsson
Fréttir 25. janúar 2024

Trausti býður sig fram gegn Gunnari

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Í aðsendri grein í Bændablaðinu lýsir Trausti Hjálmarsson, formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, yfir framboði til formanns samtakanna.

Á aukabúnaðarþingi 14. nóvember síðastliðinn tilkynnti Gunnar Þorgeirsson, formaður samtakanna, um að hann hygðist gefa kost á sér til endurkjörs á Búnaðarþingi í byrjun marsmánaðar.

Gunnar var kjörinn formaður þann 3. mars árið 2020, en hann er garðyrkjubóndi á Ártanga í Grímsnesi. Trausti er sauðfjárbóndi í Austurhlíð í Biskupstungum.Samkvæmt samþykktum BÍ er
formaður kosinn á tveggja ára fresti, til tveggja ára í senn, með rafrænni kosningu allra félagsmanna. Framboðsfrestur til formannskjörs er til 22. febrúar.

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024
Fréttir 22. febrúar 2024

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024

Seljavellir í Nesjum í Hornafirði var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda Bænda...

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.

Esther hættir eftir tólf ára starf
Fréttir 21. febrúar 2024

Esther hættir eftir tólf ára starf

Esther Sigfúsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Sauðfjársetursins á...