Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Trausti Hjálmarsson og Gunnar Þorgeirsson
Trausti Hjálmarsson og Gunnar Þorgeirsson
Fréttir 25. janúar 2024

Trausti býður sig fram gegn Gunnari

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Í aðsendri grein í Bændablaðinu lýsir Trausti Hjálmarsson, formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, yfir framboði til formanns samtakanna.

Á aukabúnaðarþingi 14. nóvember síðastliðinn tilkynnti Gunnar Þorgeirsson, formaður samtakanna, um að hann hygðist gefa kost á sér til endurkjörs á Búnaðarþingi í byrjun marsmánaðar.

Gunnar var kjörinn formaður þann 3. mars árið 2020, en hann er garðyrkjubóndi á Ártanga í Grímsnesi. Trausti er sauðfjárbóndi í Austurhlíð í Biskupstungum.Samkvæmt samþykktum BÍ er
formaður kosinn á tveggja ára fresti, til tveggja ára í senn, með rafrænni kosningu allra félagsmanna. Framboðsfrestur til formannskjörs er til 22. febrúar.

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Rósa
17. júlí 2023

Rósa

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr