Skylt efni

formaður Bændasamtaka Íslands

Gunnar sjálfkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands
Fréttir 1. febrúar 2022

Gunnar sjálfkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands

Gunnar Þorgeirsson, bóndi í Ártanga, verður áfram formaður Bændasamtaka Íslands. Frestur til að skila inn framboðum rann út á miðnætti 30. janúar og þar sem ekkert annað framboð barst er Gunnar sjálfkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára.

Gunnar Þorgeirsson á Ártanga nýr formaður Bændasamtaka Íslands
Fréttir 3. mars 2020

Gunnar Þorgeirsson á Ártanga nýr formaður Bændasamtaka Íslands

Kosið var til formennsku í Bændasamtökum Íslands (BÍ) rétt í þessu. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi á Ártanga, bauð sig fram til formennsku á móti Guðrúnu S. Tryggvadóttur, sitjandi formanni og fékk átta atkvæðum meira en Guðrún eða 29 atkvæði gegn 21.