Skylt efni

formaður Bændasamtaka Íslands

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti formanns Bændasamtaka Íslands (BÍ).

Trausti býður sig fram gegn Gunnari
Fréttir 25. janúar 2024

Trausti býður sig fram gegn Gunnari

Í aðsendri grein í Bændablaðinu lýsir Trausti Hjálmarsson, formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, yfir framboði til formanns samtakanna.

Gunnar sjálfkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands
Fréttir 1. febrúar 2022

Gunnar sjálfkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands

Gunnar Þorgeirsson, bóndi í Ártanga, verður áfram formaður Bændasamtaka Íslands. Frestur til að skila inn framboðum rann út á miðnætti 30. janúar og þar sem ekkert annað framboð barst er Gunnar sjálfkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára.

Gunnar Þorgeirsson á Ártanga nýr formaður Bændasamtaka Íslands
Fréttir 3. mars 2020

Gunnar Þorgeirsson á Ártanga nýr formaður Bændasamtaka Íslands

Kosið var til formennsku í Bændasamtökum Íslands (BÍ) rétt í þessu. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi á Ártanga, bauð sig fram til formennsku á móti Guðrúnu S. Tryggvadóttur, sitjandi formanni og fékk átta atkvæðum meira en Guðrún eða 29 atkvæði gegn 21.