Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Tímarit Bændablaðsins komið út
Mynd / smh
Fréttir 24. mars 2021

Tímarit Bændablaðsins komið út

Höfundur: smh

Tímarit Bændablaðsins er komið út en þetta er sjöunda útgáfuár þess; það hefur verið gefið út einu sinni á ári frá 2015 og að auki sérstakt tölublað í tilefni landbúnaðarsýningarinnar Íslenskur landbúnaður sem haldin var árið 2018 í Laugardalshöll.

Tímaritið kemur jafnan út í tengslum við setningu Búnaðarþings en það er prentað í átta þúsund eintökum og dreift til allra áskrifenda Bændablaðsins, á öll lögbýli landsins og til fyrirtækja sem tengjast landbúnaðinum.

Tímaritið er efnismikið; 100 síður af fjölþættum fróðleik um landbúnað og tengdar greinar - og forvitnileg viðtöl við áhugavert fólk.

Nálgast má veflæga útgáfu tímaritsins í gegnum vef Bændablaðsins auk eldri árganga.

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...