Tímarit Bændablaðsins komið út
Tímarit Bændablaðsins er komið út en þetta er sjöunda útgáfuár þess; það hefur verið gefið út einu sinni á ári frá 2015 og að auki sérstakt tölublað í tilefni landbúnaðarsýningarinnar Íslenskur landbúnaður sem haldin var árið 2018 í Laugardalshöll.