Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Útgáfudagar Bændablaðsins 2023
Líf og starf 30. desember 2022

Útgáfudagar Bændablaðsins 2023

Bændablaðið mun koma út tuttugu og þrisvar sinnum á árinu 2023.

Blaðið kemur að jafnaði út hálfs­mánaðarlega á fimmtudögum, nema þegar frídagar og sumarlokun hliðra útgáfudögum. Æskilegt er að hafa samband tímanlega ef koma á auglýsingu eða aðsendri grein í blaðið. Netfang ritstjórnar er bbl@bondi.is en auglýsingadeildar augl@bondi.is. Efni blaðsins birtist á vefsíðunni bbl.is milli útgáfudaga en þar er einnig að finna PDF útgáfu blaðsins. Þá má enn fremur nálgast Bændablaðið á Facebook og Instagram, en þar birtast gjarnan myndskeið sem tengjast efni blaðsins.

Útgáfudagar blaðsins árið 2023 verða eftirfarandi:

  • 12. janúar
  • 26. janúar
  • 9. febrúar
  • 23. febrúar
  • 9. mars
  • 23.mars
  • 4. apríl (ath. þriðjudagur)
  • 27. apríl
  • 11. maí
  • 25. maí
  • 8. júní
  • 22. júní
  • 6. júlí
  • 20. júlí
  • 24. ágúst
  • 7. september
  • 21. september
  • 5. október
  • 19. október
  • 2. nóvember
  • 16. nóvember
  • 30. nóvember
  • 14. desember
Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...