Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Jóna Katrín Hilmarsdóttir skólameistari sem tók á móti forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, ásamt Þórkötlu Loftsdóttur, árshátíðarformanns nemendafélagsins Mímis, þegar hann mætti til að taka þátt í hátíðardagskránni, sem fór fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Jóna Katrín Hilmarsdóttir skólameistari sem tók á móti forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, ásamt Þórkötlu Loftsdóttur, árshátíðarformanns nemendafélagsins Mímis, þegar hann mætti til að taka þátt í hátíðardagskránni, sem fór fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni.
Mynd / MHH
Líf og starf 3. maí 2023

Menntaskólinn að Laugarvatni 70 ára

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Mikið var um dýrðir í Menntaskólanum að Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl síðastliðinn þegar skólinn fagnaði 70 ára afmæli sínu með hátíðardagskrá og opnu húsi í skólanum. Í dag nema um 130 nemendur í skólanum, sem allir eru í heimavist. 

11 myndir:

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Nú eru síðustu hátíðir sumarsins, eða öllu heldur haustsins, að líta dagsins ljó...

Ullarvika á Suðurlandi
Líf og starf 11. september 2024

Ullarvika á Suðurlandi

Ullarvika á Suðurlandi er nú haldin í þriðja sinn. Að Ullarvikunni standa Feldfj...

Sandlóa
Líf og starf 11. september 2024

Sandlóa

Sandlóa er ein af tveimur lóutegundum sem verpa hér. Stóru frænku hennar, heiðló...

Berjaflóra Íslendinga
Líf og starf 10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Ber eru nú í óðaönn að stinga upp kollinum og alltaf notalegt að fara eins og ei...

Brögðóttur Aðalsteinn
Líf og starf 10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Briddssveitir Infocapital og Hótel Norðurljósa tókust á í höfuðstöðvum Bridgesam...

Sveppir fyrir húð, hár og heilsu
Líf og starf 9. september 2024

Sveppir fyrir húð, hár og heilsu

Nú þykir einhverjum fyrirsögnin sérkennileg, enda ef við hugsum okkur húð- eða h...

Að brúka bekki
Líf og starf 9. september 2024

Að brúka bekki

Nýverið kortlagði Vestmannaeyjabær tvær gönguleiðir þar sem tryggt er að ekki sé...

„Við vorum ekki Akureyringar“
Líf og starf 6. september 2024

„Við vorum ekki Akureyringar“

Rit Sögufélags Eyfirðinga, Súlur, er komið út og færir fjölbreytt efni að venju ...