Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Sumarlokun Bændasamtakanna
Mynd / HF
Fréttir 1. ágúst 2022

Sumarlokun Bændasamtakanna

Skrifstofur Bændasamtakanna eru lokaðar frá 18. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Bændur sem vantar aðstoð við skýrsluhaldsforritin Huppa, Fjárvís, WorldFengur, Heiðrún, Jörð og dkBúbót er bent á að hafa samband við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (s. 516-5000). Fyrirspurnum um opinberar greiðslur skal beina til matvælaráðuneytisins (s. 545-9700).

Bændablaðið kom út þann 21. júlí og var ritstjórn blaðsins að störfum til og með 20. júlí en þá skelltu þau sér einnig í vel verðskuldað sumarfrí til 12. ágúst. Bændablaðið mun því ekki koma út þann 11. ágúst en útgáfa blaðsins þann 25. ágúst verður stærri að umfangi. Fram að 20. júlí verður hægt að ná í ritstjórn Bændablaðsins í gegnum bein númer starfsmanna, sem nálgast má á vefsíðu Bændablaðsins, bbl.is og á bondi.is.

Njótið sumarsins!

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar
Fréttir 11. apríl 2024

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar

Vigdís Häsler hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. ...

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður
Fréttir 11. apríl 2024

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður

Búast má við að innflutningur á mómosamold (sphagnumríkri mold) fari minnkandi á...

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar
Fréttir 11. apríl 2024

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr ráðherra matvælaráðuneytis en Svandís Svavars...

Greiðslumark færist til Norðvesturlands
Fréttir 11. apríl 2024

Greiðslumark færist til Norðvesturlands

Um sjötíu prósent mjólkurkvóta sem skipti um eigendur á síðasta tilboðsmarkaði f...

Nemendur vilja betri hádegismat
Fréttir 10. apríl 2024

Nemendur vilja betri hádegismat

Fulltrúar ungmennaráðs Mýrdalshrepps vöktu máls á skólamáltíðum á sveitarstjórna...