Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Sumarlokun Bændasamtakanna
Mynd / HF
Fréttir 1. ágúst 2022

Sumarlokun Bændasamtakanna

Skrifstofur Bændasamtakanna eru lokaðar frá 18. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Bændur sem vantar aðstoð við skýrsluhaldsforritin Huppa, Fjárvís, WorldFengur, Heiðrún, Jörð og dkBúbót er bent á að hafa samband við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (s. 516-5000). Fyrirspurnum um opinberar greiðslur skal beina til matvælaráðuneytisins (s. 545-9700).

Bændablaðið kom út þann 21. júlí og var ritstjórn blaðsins að störfum til og með 20. júlí en þá skelltu þau sér einnig í vel verðskuldað sumarfrí til 12. ágúst. Bændablaðið mun því ekki koma út þann 11. ágúst en útgáfa blaðsins þann 25. ágúst verður stærri að umfangi. Fram að 20. júlí verður hægt að ná í ritstjórn Bændablaðsins í gegnum bein númer starfsmanna, sem nálgast má á vefsíðu Bændablaðsins, bbl.is og á bondi.is.

Njótið sumarsins!

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...

Skeljungur kaupir Búvís
Fréttir 25. september 2023

Skeljungur kaupir Búvís

Samningar hafa tekist um kaup Skeljungs á öllu hlutafé í Búvís. Bæði fyrirtækin ...

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...