Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Skýr frá Skálakoti, Landsmóti 2018. Knapi er Jakob Svavar Sigurðsson.
Skýr frá Skálakoti, Landsmóti 2018. Knapi er Jakob Svavar Sigurðsson.
Fréttir 7. júlí 2022

Skýr faðir flestra á kynbótasýningum

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Skýr frá Skálakoti, handhafi Sleipnisbikarsins árið 2020, er faðir flestra kynbótahrossa sem koma fram á Landsmóti hestamanna í ár.

Þar á hann fimmtán afkvæmi, eða um 8,8% þeirra hrossa sem koma fram í kynbótahluta mótsins. Hann á einnig sex afkvæmi í keppnishluta mótsins.

Næstflest afkvæmi, níu talsins, á annar þekktur Sleipnisverð­ launahafi, Spuni frá Vesturkoti.

Konsert frá Hofi á átta afkvæmi og auk þess eru þrjú hross undan honum skráð til leiks í keppnishlutann. Sjö afkvæmi Ölnis frá Akranesi koma fram í kynbótadómi auk þriggja í keppnishlutanum.

Hrannar frá Flugumýri II og Skaginn frá Skipaskaga eru feður sex kynbótahrossa hver á meðan Draupnir frá Stuðlum og Trymbill frá Stóra­Ási eiga fimm hver. Bæði Hrannar og Trymbill náðu lágmörkum til heiðursverðlauna fyrir afkvæmi við uppfærslu kynbótamatsinsíjúníogmunu því taka á móti verðlaunum á mótinu. Hrannar á auk þess sex afkvæmi í keppnishlutanum og Trymbill tíu.

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...