Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Niðurstöður aðgengilegar úr skýrsluhaldi í sauðfjárrækt 2015
Fréttir 16. mars 2016

Niðurstöður aðgengilegar úr skýrsluhaldi í sauðfjárrækt 2015

Á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins hafa nú upplýsingar um niðurstöður skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir árið 2015 verið gerðar aðgengilegar.

Útbúin hafa verið yfirlit um afurðir eftir fjárræktarfélögum og sýslum. Eins listi yfir úrvalsbú árið 2015 sem og yfirlit yfir þróun kjötmats í hverri sýslu frá árinu 2000. Einnig eru þarna aðrar niðurstöður ársins.

Jafnframt skal þess getið að kynbótamat fyrir mjólkurlagni hefur verið uppfært m.v. niðurstöður ársins 2015 og er aðgengilegt hverjum fjáreiganda í Fjárvís.

Niðurstöður skýrsluhaldsins 2015

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.