Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Kjötsúpudeginum fagnað á Skólavörðustígnum fyrsta vetrardag
Mynd / Bbl
Fréttir 20. október 2021

Kjötsúpudeginum fagnað á Skólavörðustígnum fyrsta vetrardag

Höfundur: smh

Kjötsúpudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Skólavörðustígnum í 19. skipti, næstkomandi laugardag. Verslunar- og veitingamenn bjóða upp á ýmsar útgáfur af þessum þjóðlega rétti, í samstarfi við bændur. Um leið er fyrsta vetrardegi fagnað.

Kjötsúpudagurinn hefst formlega klukkan 13.00 og verða ókeypis í boði fyrir gesti og gangandi.

Kjötsúpudagurinn var upprunalega haldinn árið 2002 en hugmyndina eiga þeir Ófeigur Björnsson í Ófeigi gullsmiðju og Jóhann Jónsson í Ostabúðinni.

Fyrsti vetrardagur varð fyrir valinu þar sem móðir Ófeigs hafði alltaf gert kjötsúpu þann dag. Árlega koma um tíu þúsund manns á Skólavörðustíginn til að halda upp á daginn og myndast langar raðir upp alla götuna.  

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...