Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kjötsúpudeginum fagnað á Skólavörðustígnum fyrsta vetrardag
Mynd / Bbl
Fréttir 20. október 2021

Kjötsúpudeginum fagnað á Skólavörðustígnum fyrsta vetrardag

Höfundur: smh

Kjötsúpudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Skólavörðustígnum í 19. skipti, næstkomandi laugardag. Verslunar- og veitingamenn bjóða upp á ýmsar útgáfur af þessum þjóðlega rétti, í samstarfi við bændur. Um leið er fyrsta vetrardegi fagnað.

Kjötsúpudagurinn hefst formlega klukkan 13.00 og verða ókeypis í boði fyrir gesti og gangandi.

Kjötsúpudagurinn var upprunalega haldinn árið 2002 en hugmyndina eiga þeir Ófeigur Björnsson í Ófeigi gullsmiðju og Jóhann Jónsson í Ostabúðinni.

Fyrsti vetrardagur varð fyrir valinu þar sem móðir Ófeigs hafði alltaf gert kjötsúpu þann dag. Árlega koma um tíu þúsund manns á Skólavörðustíginn til að halda upp á daginn og myndast langar raðir upp alla götuna.  

Fjölmennum eigendahópum fjölgar
Fréttir 26. mars 2025

Fjölmennum eigendahópum fjölgar

Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað v...

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver
Fréttir 26. mars 2025

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver

Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarve...

Ætlunin að jafna leikinn
Fréttir 25. mars 2025

Ætlunin að jafna leikinn

Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem ...

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr
Fréttir 25. mars 2025

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr

Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. ...

Jóhannes nýr bústjóri
Fréttir 24. mars 2025

Jóhannes nýr bústjóri

Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...