Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Myndin sem lenti í 1. sæti kom frá Hildu Pálmadóttur. Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fjósinu á Stóra-Ármóti. Ljósmyndari er bróðir Hildu, Reynir Pálmason.
Myndin sem lenti í 1. sæti kom frá Hildu Pálmadóttur. Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fjósinu á Stóra-Ármóti. Ljósmyndari er bróðir Hildu, Reynir Pálmason.
Fréttir 11. júní 2020

Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fyrsta sæti

Um 60 myndir og myndbönd bárust í myndasamkeppni Lands­sambands kúabænda sem haldin var í samstarfi við Mjólkur­samsöluna í tilefni af alþjóðlega mjólkurdeginum 1. júní síðastliðinn. Birtu þátttakendur myndir og myndbönd á hinum ýmsu samfélagsmiðlum og merktu þær #Drekkummjólk og #WorldMilkDay til að komast í pottinn.

„Það voru margar mjög skemmtilega myndir sendar inn og vil ég þakka fyrir góða þátttöku og óska vinningshöfum hjartanlega til hamingju. Verkefnið mæltist vel fyrir svo það er ekki útilokað að við endurtökum leikinn að ári,“ sagði Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK.

Hér má sjá myndir sem skipuðu þrjú efstu sætin en fleiri myndir úr samkeppninni er að finna á heimasíðu LK, naut.is.

Hilda Pálmadóttir. Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fjósinu á Stóra-Ármóti. Ljósmyndari er bróðir Hildu, Reynir Pálmason.

Myndin sem lenti í öðru sæti. Hrönn ræðir við kvíguna Sölku í Káraneskoti. Myndasmiður er dóttir Jóhönnu og móðir Hrannar, Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir.

Jóhanna Hreinsdóttir. Hrönn, dótturdóttir hennar, ræðir við kvíguna Sölku í Káraneskoti. Myndasmiður er dóttir Jóhönnu og móðir Hrannar, Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir.

Sigurjón Helgason. Kvígan Steypa og móðirin Katrín á Mel í Borgarbyggð. Mynd; Sigurjón Helgason.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...