Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Myndin sem lenti í 1. sæti kom frá Hildu Pálmadóttur. Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fjósinu á Stóra-Ármóti. Ljósmyndari er bróðir Hildu, Reynir Pálmason.
Myndin sem lenti í 1. sæti kom frá Hildu Pálmadóttur. Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fjósinu á Stóra-Ármóti. Ljósmyndari er bróðir Hildu, Reynir Pálmason.
Fréttir 11. júní 2020

Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fyrsta sæti

Um 60 myndir og myndbönd bárust í myndasamkeppni Lands­sambands kúabænda sem haldin var í samstarfi við Mjólkur­samsöluna í tilefni af alþjóðlega mjólkurdeginum 1. júní síðastliðinn. Birtu þátttakendur myndir og myndbönd á hinum ýmsu samfélagsmiðlum og merktu þær #Drekkummjólk og #WorldMilkDay til að komast í pottinn.

„Það voru margar mjög skemmtilega myndir sendar inn og vil ég þakka fyrir góða þátttöku og óska vinningshöfum hjartanlega til hamingju. Verkefnið mæltist vel fyrir svo það er ekki útilokað að við endurtökum leikinn að ári,“ sagði Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri LK.

Hér má sjá myndir sem skipuðu þrjú efstu sætin en fleiri myndir úr samkeppninni er að finna á heimasíðu LK, naut.is.

Hilda Pálmadóttir. Kálfarnir Rósa og Drós ásamt kettinum Steypu í fjósinu á Stóra-Ármóti. Ljósmyndari er bróðir Hildu, Reynir Pálmason.

Myndin sem lenti í öðru sæti. Hrönn ræðir við kvíguna Sölku í Káraneskoti. Myndasmiður er dóttir Jóhönnu og móðir Hrannar, Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir.

Jóhanna Hreinsdóttir. Hrönn, dótturdóttir hennar, ræðir við kvíguna Sölku í Káraneskoti. Myndasmiður er dóttir Jóhönnu og móðir Hrannar, Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir.

Sigurjón Helgason. Kvígan Steypa og móðirin Katrín á Mel í Borgarbyggð. Mynd; Sigurjón Helgason.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði
Fréttir 21. mars 2025

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði

Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður...

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2025

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári

Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...

Í fremstu röð í þrjátíu ár
Fréttir 20. mars 2025

Í fremstu röð í þrjátíu ár

Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...