Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Iceland er kýr ársins í Kanada
Fréttir 1. október 2018

Iceland er kýr ársins í Kanada

Höfundur: Vilmundur Hansen

Það væri til að æra óstöðugan ef greint yrði frá öllum þeim kúm víða um heim sem hljóta viðurkenningu fyrir glæsileika, hátt kynbótagildi og aðra kosti.

Heimasíða Lands­sambands kúabænda, Naut.is, gerði undantekningu á þessu af augljósum ástæðum fyrir skömmu þegar kýr með hið einkar viðkunnanlega og fallega nafn Iceland  var kosin kýr ársins af valnefnd fyrir kanadískar mjólkurkýr af stutthornskyni.

Kýrin er frá kúabúinu Richford Farms í St. Mary‘s í Ontario en búið er í eigu hjónanna Karen og Don Richardson. Iceland er á þriðja mjaltaskeiði og sögð afburðagripur útlitslega og skilar verðefnamikilli mjólk, bæði hvað varðar fitu og prótein. 

Skylt efni: Kanada | Kýr

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...