Skylt efni

Kanada

Kynna fæðuskort og hvetja bændur til að hætta landbúnaði
Fréttir 20. apríl 2022

Kynna fæðuskort og hvetja bændur til að hætta landbúnaði

Loftslagsmálin virðast vera farin að flækjast illilega fyrir ráðamönnum í Bandaríkjunum og Kanada og jafnvel komin út í hreinar öfgar, ef marka má umfjöllun H. Claire Brown í pistli á YouTube. Þrátt fyrir yfirlýsingar um yfirvofandi matvælaskort voru bændur í þessum löndum hvattir til að yrkja ekki jarðir sínar til að draga úr losun koltvísýrings (...

Iceland er kýr ársins í Kanada
Fréttir 1. október 2018

Iceland er kýr ársins í Kanada

Það væri til að æra óstöðugan ef greint yrði frá öllum þeim kúm víða um heim sem hljóta viðurkenningu fyrir glæsileika, hátt kynbótagildi og aðra kosti.

Um 40 þúsund tonn af plasti falla til í kanadískum landbúnaði árlega
Fréttir 4. maí 2018

Um 40 þúsund tonn af plasti falla til í kanadískum landbúnaði árlega

Í Albertafylki í Kanada einu saman falla til um 3.000 tonn af baggaplasti á hverju ári. Förgun þess hefur verið vandamál og hefur megninu verið brennt, en annað urðað. Hugsanlega er þó að verða breyting á því.