Skylt efni

Kanada

Iceland er kýr ársins í Kanada
Fréttir 1. október 2018

Iceland er kýr ársins í Kanada

Það væri til að æra óstöðugan ef greint yrði frá öllum þeim kúm víða um heim sem hljóta viðurkenningu fyrir glæsileika, hátt kynbótagildi og aðra kosti.

Um 40 þúsund tonn af plasti falla til í kanadískum landbúnaði árlega
Fréttir 4. maí 2018

Um 40 þúsund tonn af plasti falla til í kanadískum landbúnaði árlega

Í Albertafylki í Kanada einu saman falla til um 3.000 tonn af baggaplasti á hverju ári. Förgun þess hefur verið vandamál og hefur megninu verið brennt, en annað urðað. Hugsanlega er þó að verða breyting á því.