Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Frá Fjórðungsmóti Vesturlands 2018.
Frá Fjórðungsmóti Vesturlands 2018.
Mynd / ghp
Fréttir 25. nóvember 2021

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs verður haldin sunnudaginn 28. nóvember og byrjar klukkan 13:00, að er fram kemur í tilkynningu frá Fagráði í hrossarækt.

„Ráðstefnunni verður streymt og sér Alendis um þá útsendingu. https://fb.me/e/1ZZWuZaJs. Hægt er að senda inn fyrirspurnir eftir hvert erindi.

Vegna gildandi takmarkana og reglna um fjölda, nálægðarmörk og grímunotkun er hestaáhugafólk því hvatt til að fylgjast með streymi en einungis 50 manns geta setið ráðstefnuna og eru það einungis boðsgestir vegna viðurkenninga. https://www.covid.is/undirflokkar/gildandi-takmarkanir

Á dagskrá er umfjöllun yfir hrossaræktarárið, niðurstöður kynbótamatsins og verðlaunaveitingar. Auk þess munu Ulrike Nurnus og Susanne Braun kynna fyrstu niðurstöður verkefnis síns um faraldsfræðilega könnun á kynsjúkdómum hjá íslenskum hestum og Heiðrún Sigurðardóttir um erfðafræðilegan grunn gangtegunda íslenska hestsins,“ segir í tilkynningunni.

Dagskrá hrossaræktarráðstefnunnar er eftirfarandi:

  • 13:00 Setning – Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og FHB
  • 13:10 Hrossaræktarárið 2021– Elsa Albertsdóttir
  • 13.30 Ulrike Nurnus og Susanne Braun - Faraldsfræðileg könnun á kynsjúkdómum hjá íslenskum hestum
  • 14.00 Heiðrún Sigurðardóttir - Erfðafræðilegur grunnur gangtegunda íslenska hestsins
  • Hlé 14:30-14:45
  • 14:45 Heiðursverðlaunahryssur fyrir afkvæmi 2021
  • 15:15 Verðlaunaveitingar:
    • Verðlaun, knapi með hæstu hæfileikaeinkunn ársins (án áverka)
    • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Alhliða hross (aldursleiðrétt)
    • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Klárhross (aldursleiðrétt)
  • 16.00 Viðurkenningar fyrir tilnefnd ræktunarbú ársins 2021
  • Fundarslit um 16:30
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f