Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Frá Fjórðungsmóti Vesturlands 2018.
Frá Fjórðungsmóti Vesturlands 2018.
Mynd / ghp
Fréttir 25. nóvember 2021

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs verður haldin sunnudaginn 28. nóvember og byrjar klukkan 13:00, að er fram kemur í tilkynningu frá Fagráði í hrossarækt.

„Ráðstefnunni verður streymt og sér Alendis um þá útsendingu. https://fb.me/e/1ZZWuZaJs. Hægt er að senda inn fyrirspurnir eftir hvert erindi.

Vegna gildandi takmarkana og reglna um fjölda, nálægðarmörk og grímunotkun er hestaáhugafólk því hvatt til að fylgjast með streymi en einungis 50 manns geta setið ráðstefnuna og eru það einungis boðsgestir vegna viðurkenninga. https://www.covid.is/undirflokkar/gildandi-takmarkanir

Á dagskrá er umfjöllun yfir hrossaræktarárið, niðurstöður kynbótamatsins og verðlaunaveitingar. Auk þess munu Ulrike Nurnus og Susanne Braun kynna fyrstu niðurstöður verkefnis síns um faraldsfræðilega könnun á kynsjúkdómum hjá íslenskum hestum og Heiðrún Sigurðardóttir um erfðafræðilegan grunn gangtegunda íslenska hestsins,“ segir í tilkynningunni.

Dagskrá hrossaræktarráðstefnunnar er eftirfarandi:

 • 13:00 Setning – Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og FHB
 • 13:10 Hrossaræktarárið 2021– Elsa Albertsdóttir
 • 13.30 Ulrike Nurnus og Susanne Braun - Faraldsfræðileg könnun á kynsjúkdómum hjá íslenskum hestum
 • 14.00 Heiðrún Sigurðardóttir - Erfðafræðilegur grunnur gangtegunda íslenska hestsins
 • Hlé 14:30-14:45
 • 14:45 Heiðursverðlaunahryssur fyrir afkvæmi 2021
 • 15:15 Verðlaunaveitingar:
  • Verðlaun, knapi með hæstu hæfileikaeinkunn ársins (án áverka)
  • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Alhliða hross (aldursleiðrétt)
  • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Klárhross (aldursleiðrétt)
 • 16.00 Viðurkenningar fyrir tilnefnd ræktunarbú ársins 2021
 • Fundarslit um 16:30
Ályktað um innflutning og upprunamerkingar
Fréttir 8. júní 2023

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní s...

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum sam...

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...