Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Greiðslna að vænta í september
Fréttir 17. ágúst 2022

Greiðslna að vænta í september

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Unnið er að undirbúningi greiðslna til bænda samkvæmt tillögum spretthóps sem matvælaráðherra skipaði í júní, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu.

Tillögurnar miðuðu að því að styðja sérstaklega við íslenskan landbúnað með 2,5 milljarða króna framlagi til að tryggja fæðuöryggi á Íslandi.

Í tilkynningunni kemur fram aðkappsénúlagtáaðhægt verði að greiða fyrstu greiðslur í september, en gert er ráð fyrir því að stærsti hluti þeirra fjármuna sem eru til ráðstöfunar verði greiddur í formi álags á greiðslur skv. búvörusamningum.

Greiðslur vegna svína-, alifugla- og eggjaframleiðslu eru síðan á áætlun í október.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...