Guðmundur Ingi Guðbrandsson friðlýsti Geysissvæðið árið 2020.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson friðlýsti Geysissvæðið árið 2020.
Mynd / mhh
Fréttir 27. maí 2024

Göngustígar hjá Geysi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Framkvæmdir við nýtt gönguleiðakerfi á Geysissvæðinu í Haukadal í Bláskógabyggð hófust nýlega.

Leiðakerfinu er ætlað að bæta aðgengi á svæðinu og ekki síður til að hlífa náttúrunni við ágangi og raski ferðamanna sem fara um svæðið. Verklok fyrsta áfanga göngustígahringleiðar eru áætluð í haust en heildaruppbyggingu svæðisins á að vera lokið árið 2025.

Loka þarf hluta hverasvæðisins á meðan framkvæmdir standa yfir en lokanirnar verða þá vel merktar innan svæðisins. Allt rask sem til kemur vegna framkvæmda verður lagfært. Framkvæmdir á svæðinu eru í höndum Wiium verktaka en umsjónaraðili verkefnisins fyrir hönd Umhverfisstofnunar er Framkvæmdasýslan.

Geysissvæðið var friðlýst árið 2020 og er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins.

Nýir liðsmenn Bændablaðsins
Fréttir 21. júní 2024

Nýir liðsmenn Bændablaðsins

Lesendur hafa kannski tekið eftir nýjum efnisþáttum í blaðinu í vor. Hugarleikfi...

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun
Fréttir 21. júní 2024

Opnað fyrir milljarða króna fjármögnun

Lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi fá aðgengi að 3,2 milljarða króna fjármög...

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum
Fréttir 20. júní 2024

Stækka ræktarland og fjölga vörutegundum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölum fengu nýlega tvo styrki úr Matvælasjóð...

Verðlaunuðu góðan árangur
Fréttir 20. júní 2024

Verðlaunuðu góðan árangur

Tabea Elisabeth Schneider hlaut verðlaun fyrir besta árangur á B.S. prófi þegar ...

Fuglum fækkar vegna óveðurs
Fréttir 20. júní 2024

Fuglum fækkar vegna óveðurs

Samkvæmt fuglatalningu varð algjört hrun í fjölda fugla á Norðausturlandi þegar ...

Óhrædd að takast á við áskoranir
Fréttir 19. júní 2024

Óhrædd að takast á við áskoranir

Tilkynnt var um ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjór...

Halla færir út kvíarnar
Fréttir 19. júní 2024

Halla færir út kvíarnar

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjuframleiðandi og eigandi garðyrkjustö...

Sala Búvís stöðvuð
Fréttir 19. júní 2024

Sala Búvís stöðvuð

Samkeppniseftirlitið hefur komið í veg fyrir að Skeljungur kaupi Búvís ehf. þar ...