Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson friðlýsti Geysissvæðið árið 2020.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson friðlýsti Geysissvæðið árið 2020.
Mynd / mhh
Fréttir 27. maí 2024

Göngustígar hjá Geysi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Framkvæmdir við nýtt gönguleiðakerfi á Geysissvæðinu í Haukadal í Bláskógabyggð hófust nýlega.

Leiðakerfinu er ætlað að bæta aðgengi á svæðinu og ekki síður til að hlífa náttúrunni við ágangi og raski ferðamanna sem fara um svæðið. Verklok fyrsta áfanga göngustígahringleiðar eru áætluð í haust en heildaruppbyggingu svæðisins á að vera lokið árið 2025.

Loka þarf hluta hverasvæðisins á meðan framkvæmdir standa yfir en lokanirnar verða þá vel merktar innan svæðisins. Allt rask sem til kemur vegna framkvæmda verður lagfært. Framkvæmdir á svæðinu eru í höndum Wiium verktaka en umsjónaraðili verkefnisins fyrir hönd Umhverfisstofnunar er Framkvæmdasýslan.

Geysissvæðið var friðlýst árið 2020 og er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins.

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...