Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Gleðilega lestrarhátíð frá Bændablaðinu
Fréttir 15. desember 2021

Gleðilega lestrarhátíð frá Bændablaðinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Jólablaðið sem er að fara í prentun og dreifingu er stærsta og efnismesta tölublað Bændablaðsins frá upphafi. Eitthundrað og fjórar blaðsíður og pakkað af fréttum, umfjöllunum og fróðleik.

Riddarar lyklaborðanna á ritstjórn Bændablaðsins óska lesendum til sjávar og sveita, svo og öðrum landsmönnum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Bændablaðið komur næst út fimmtudaginn 13. janúar 2022. Þangað til er hægt að lesa efni blaðsins og fréttir á bbl.is.

Skylt efni: Jól | Bændablaðið

Ætlunin að jafna leikinn
Fréttir 25. mars 2025

Ætlunin að jafna leikinn

Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem ...

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr
Fréttir 25. mars 2025

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr

Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. ...

Jóhannes nýr bústjóri
Fréttir 24. mars 2025

Jóhannes nýr bústjóri

Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...