Skylt efni

Jól

Gleðileg jól frá Bændablaðinu
Fréttir 24. desember 2021

Gleðileg jól frá Bændablaðinu

Bændablaðið óskar lesendum sínum um allt land gleðilegra jóla.

Gleðilega lestrarhátíð frá Bændablaðinu
Fréttir 15. desember 2021

Gleðilega lestrarhátíð frá Bændablaðinu

Jólablaðið sem er að fara í prentun og dreifingu  er stærsta og efnismesta tölublað Bændablaðsins frá upphafi. Eitthundrað og fjórar blaðsíður og pakkað af fréttum, umfjöllunum og fróðleik.

Jólasveinninn fastur í skorsteininum
Stekkur 24. desember 2015

Jólasveinninn fastur í skorsteininum

Aðstandendur stórrar verslunarmiðstöðvar í Tókýó, Seúl eða Peking, það skiptir reyndar ekki máli hvar, tóku sig til og létu hanna fyrir sig margra metra háan kross.

Vökustaurar notaðir til að halda fólki að vinnu
Fræðsluhornið 23. desember 2015

Vökustaurar notaðir til að halda fólki að vinnu

Ef marka má þjóðháttalýsingu Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili var aldrei keppst eins mikið við vinnu eins og fyrir jólin. Einkum var lagt kapp á að ljúka við ullarvinnu og prjónaskap á jólaföstunni.

Einn er þekktur gluggagægir
Fræðsluhornið 21. desember 2015

Einn er þekktur gluggagægir

Síðasti jólasveinninn kemur til byggða á aðfangadag og á jóladag leggur sá fyrsti af stað aftur til síns heima. Einu sinni á ári gera þessir skrýtnu kallar sér ferð í bæinn með tilheyrandi hlátrasköllum, hurðaskellum og fíflalátum.

Bregður hún beisli undan svuntu sinni og leggur við dreng og ríður gandreið
Fræðsluhornið 22. desember 2014

Bregður hún beisli undan svuntu sinni og leggur við dreng og ríður gandreið

Jól og áramót eru í huga flestra skemmtilegur tími þegar fjölskyldan kemur saman og gerir sér glaðan dag. Vinir og vandamenn gefa hver öðrum gjafir og gleyma gömlum deilumálum, að minnsta kosti um stundarsakir.

Nefið á Grýlu er stórt og hlykkjótt og úr vitum hennar kemur helblá gufa
Fræðsluhornið 22. desember 2014

Nefið á Grýlu er stórt og hlykkjótt og úr vitum hennar kemur helblá gufa

Grýla er mannæta eins og önnur tröll og óþekk börn eru eftirlætismatur hennar en hún er lítið gefin fyrir fisk, súpur og grauta. Mestur tími Grýlu fer í að afla matar handa sér og fjölskyldu sinni.