Skylt efni

Jól

Engin jól án saltfisks í Portúgal
Líf og starf 27. desember 2022

Engin jól án saltfisks í Portúgal

Handtak er mikilvægt í samskiptum Portúgala. Það táknar traust, vináttu, skuldbindingu og gildir alls staðar jafnt, hjá háum sem lágum. Portúgalar eiga sér orðatiltækið ,,apertar o Bacalhau“ sem má þýðir hið trausta handtak saltfisksins. Trúlega er þetta einhver besta lýsing á mikilvægi saltfisks í portúgölskum hefðum og menningu og hversu sjálfsmy...

Gleðilega hátíð
Fréttir 24. desember 2022

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Bændablaðsins óskar lesendum sínum gleðilegra jóla. Megi gæfa vera með ykkur um hátíðarnar.

Lína á Á
Lesendarýni 23. desember 2022

Lína á Á

Bærinn stóð innst í dalnum. Þetta var gamall torfbær og í rauninni stóð hann varla, heldur kúrði undir fjallshlíðinni skammt norðan við ána.

Uppruni jólakræsinganna
Lesendarýni 23. desember 2022

Uppruni jólakræsinganna

Með jólahátíðinni fylgja stórinnkaup og á flestum heimilum sækir fólk í ákveðið öryggi og íhaldssemi hvað varðar jólasteikina og aðrar kræsingar.

Hátíð matarhefða
Matarkrókurinn 22. desember 2022

Hátíð matarhefða

Sjálft jólahaldið og undirbúningur þess er nú fram undan og aðventan nýhafin. Sjaldan fá hefðir og sérviska okkar að njóta sín betur á heimilum landsmanna en einmitt um jólin, og íhaldssemin víðast í hávegum höfð.

Skötuilmur & íslensk gleði
Líf og starf 21. desember 2022

Skötuilmur & íslensk gleði

Íslenskar siðvenjur og hefðir eiga margar langa sögu og hafa flestar tíðkast lengur en elstu menn muna. Hér verða venjur í kringum Þorláksmessuna raktar að litlu leyti.

Harry Potter piparkökuhús
Líf og starf 21. desember 2022

Harry Potter piparkökuhús

Rannveig Magnúsdóttir leggur metnað í bakstur piparkökuhúss ár hvert. Í ár er það innblásið af Harry Potter.

Jólaglögg & lussekatter
Matarkrókurinn 20. desember 2022

Jólaglögg & lussekatter

Um miðjan desember árið 1955 komust fyrst á síður blaðanna fregnir af drykknum jólaglögg. Var tilefnið Lúsíuhátíð Norræna félagsins þar sem boðið var upp á nýstárlegan drykk að sænskum sið, á íslenskunni kallaður jólaglögg.

Jólaplatan í ár
Líf og starf 20. desember 2022

Jólaplatan í ár

Allflestir landsbúar ættu að kannast við leikfélag Sólheima sem hefur gert garðinn frægan oftar en einu sinni.

Gleðileg jól frá Bændablaðinu
Fréttir 24. desember 2021

Gleðileg jól frá Bændablaðinu

Bændablaðið óskar lesendum sínum um allt land gleðilegra jóla.

Gleðilega lestrarhátíð frá Bændablaðinu
Fréttir 15. desember 2021

Gleðilega lestrarhátíð frá Bændablaðinu

Jólablaðið sem er að fara í prentun og dreifingu  er stærsta og efnismesta tölublað Bændablaðsins frá upphafi. Eitthundrað og fjórar blaðsíður og pakkað af fréttum, umfjöllunum og fróðleik.

Jólasveinninn fastur í skorsteininum
Skoðun 24. desember 2015

Jólasveinninn fastur í skorsteininum

Aðstandendur stórrar verslunarmiðstöðvar í Tókýó, Seúl eða Peking, það skiptir reyndar ekki máli hvar, tóku sig til og létu hanna fyrir sig margra metra háan kross.

Vökustaurar notaðir til að halda fólki að vinnu
Á faglegum nótum 23. desember 2015

Vökustaurar notaðir til að halda fólki að vinnu

Ef marka má þjóðháttalýsingu Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili var aldrei keppst eins mikið við vinnu eins og fyrir jólin. Einkum var lagt kapp á að ljúka við ullarvinnu og prjónaskap á jólaföstunni.

Einn er þekktur gluggagægir
Á faglegum nótum 21. desember 2015

Einn er þekktur gluggagægir

Síðasti jólasveinninn kemur til byggða á aðfangadag og á jóladag leggur sá fyrsti af stað aftur til síns heima. Einu sinni á ári gera þessir skrýtnu kallar sér ferð í bæinn með tilheyrandi hlátrasköllum, hurðaskellum og fíflalátum.

Bregður hún beisli undan svuntu sinni og leggur við dreng og ríður gandreið
Á faglegum nótum 22. desember 2014

Bregður hún beisli undan svuntu sinni og leggur við dreng og ríður gandreið

Jól og áramót eru í huga flestra skemmtilegur tími þegar fjölskyldan kemur saman og gerir sér glaðan dag. Vinir og vandamenn gefa hver öðrum gjafir og gleyma gömlum deilumálum, að minnsta kosti um stundarsakir.

Nefið á Grýlu er stórt og hlykkjótt og úr vitum hennar kemur helblá gufa
Á faglegum nótum 22. desember 2014

Nefið á Grýlu er stórt og hlykkjótt og úr vitum hennar kemur helblá gufa

Grýla er mannæta eins og önnur tröll og óþekk börn eru eftirlætismatur hennar en hún er lítið gefin fyrir fisk, súpur og grauta. Mestur tími Grýlu fer í að afla matar handa sér og fjölskyldu sinni.