Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Evrópskir bændur biðja um markaðsstuðning vegna bandarískra tolla
Mynd / HKr.
Fréttir 15. nóvember 2019

Evrópskir bændur biðja um markaðsstuðning vegna bandarískra tolla

Höfundur: /Bondelaget - ehg
Landbúnaðarráðherrar frá Ítalíu og Frakklandi hafa óskað eftir því við Evrópusambandið að nota markaðsstuðning til að hjálpa bændum við áhrifin sem tollurinn sem settur var á í Bandaríkjunum hefur. 
 
Tollurinn, sem er 25%, var innleiddur eftir að Bandaríkin fengu staðfestingu á því að evrópska félagið Airbus hafði fengið ólöglegan stuðning. Vín, viskí, ólífur og mjólkurvörur eru meðal þeirra vöruflokka sem verða fyrir barðinu á tollinum. Ítalir óska eftir stuðningi á sérstakri geymslu á dýrum ostum og Frakkar vilja ráðstafanir fyrir vín. Ólífubændur, sem áttu í vandræðum áður en tollurinn var settur á fá nú þegar aðstoð en eftir um það bil ár er reiknað með úrskurði í svipuðu máli gegn Boeing sem getur endað með því að Evrópusambandið setji á ráðstafanir gegn Bandaríkjunum. 
 
Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...