Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki.
Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki.
Mynd / Bbl
Fréttir 10. nóvember 2021

Enn bjargar Kaupfélag Skagfirðinga jólunum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur nú, annað árið í röð, rétt fram hjálparhönd til þeirra þúsunda sem lifa við skort á Íslandi með framlögum til Fjölskylduhjálpar Íslands.

Ásgerður Jóna Flosadóttir.

Barnafjölskyldum, öryrkjum, atvinnulausum og eldri borgurum eru skammtaðar upphæðir sem festa þessa hópa í fátæktargildru, sem leiðir af sér varanlegan skaða á bæði andlegri og líkamlegri heilsu þessa hóps. „Við munum með stuðningi Kaupfélagsins ná að aðstoða þúsundir í nóvember og desember. Samstarfið hófst 1. nóvember og mun standa fram að áramótum. Við verðum með tvær úthlutanir í hverri viku fram að jólum og mun stuðningur KS gera gæfumuninn fyrir þær þúsundir, sem annars gætu ekki haldið jólin eins og hefð er fyrir hér á landi,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi og formaður Fjölskylduhjálpar Íslands.

Ætlunin að jafna leikinn
Fréttir 25. mars 2025

Ætlunin að jafna leikinn

Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem ...

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr
Fréttir 25. mars 2025

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr

Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. ...

Jóhannes nýr bústjóri
Fréttir 24. mars 2025

Jóhannes nýr bústjóri

Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...